AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Qupperneq 36

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Qupperneq 36
PETUR H. ARMANNSSON ARKITEKT TENGIBYGGING VIÐ ÁSMUNDARSAFN arkitekt: Manfreð Vilhjálmsson Asmundur Sveinsson myndhöggvari hófst handa viö byggingu fyrsta hluta ibúðarhúss og vinnustofu sinnar við Sigtún í Reykjavík árið 1941. Hann hafði nokkrum árum áður reist hús það á horni Freyjugötu og Mímisvegar, sem nú er betur þekkt sem Ásmund- arsalur.Húsið sem Ásmundur reisti við Sigtún var tví- lyft með kjallarajbúðin var á aðalhæðinni en lítil vinnu- stofa undir steyptri hvelfingu þar fyrir ofan. Þetta sérkennilega hús var byggt af litlum efnum og vann listamaðurinn sjálfur hörðum höndum að byggingu þess. Bjó hann m.a. til vindmyllu til að hræra steyp- una í veggi og þakhvelfingu hússins. í formhugmynd þess gætir áhrifa frá hefðbundinni húsagerð Grikk- lands og Arabalandanna, sem Ásmundur sá sem fyrirmynd að því hvernig byggja mætti í hrjóstrugu og skóglausu landslagi líkt og er hér. Árið 1946 reisti Ásmundur Sveinsson viðbótarbyggingu með nýrri vinnustofu framan við húsið, við þá hlið þess sem sneri að götunni. Viðbyggingin var samansett úr tveimur pýramídamynduðum formum sem skipað var niður sitt hvorum megin við nýjan aðalinngang hús- sins. Uppdrátt að viðbyggingunni gerði Jónas Sól- mundsson í náinni samvinnu við listamanninn, en hann hafði einnig gert byggingarnefndarteikningu af eldri hluta hússins. Á árunum 1954 til 1959 var reist stjálfstæð, sveigmynduð bygging undir verk Ásmundar á lóðinni sunnan við íbúðarhúsið, sem kölluð er skemman. Útlits- og burðarþolsteikningar af byggingunni gerði Einar Sveinsson, arkitekt og húsameistari Reykjavíkurbæjar, á grundvelli leirlík- ans, sem Ásmundur hafði mótað. Eftir andlát Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara árið I982 var ákveðið að breyta íbúðarhúsinu og hvelfingunni í sýningarrými. í því sambandi kom fram sú hugmynd að gera tengibyggingu milli íbúðarhús- sins og skemmunnar, þannig að innangengt væri milli allra hluta safnsins. í fyrstu tillögum var einungis gert ráð fyrir óupphituðum gangi milli bygginganna en eftir því sem hugmyndin þróaðist komust menn á þá skoðun að betra væri að reisa varanlega byggingu sem kæmi sem viðbót við sýningarsali safnsins. Markmið höfundar var að skapa tengibyggingunni hógvært yfirbragð utan frá séð þannig að hún raskaði sem minnst þeirri sérstæðu heildarmynd er einkenndi byggingar Ásmundar. í stað þess að fela viðbygg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.