AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Blaðsíða 69

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Blaðsíða 69
kssVssSsS&rsRi ^övegseyöing í> fpteinkunn iiiu svæiBi ' ■> , f# ■* / r- .• í . Q Ókortlagt y Rofeinkunn 3 ra Rofein*unn 4 !§/'■*' Rofeinkunn 5 ítam n<einkuun rr.mSn U ekki beri aö nota gögn af þessu tagi til þess að laga framleiðsluhætti að lands- gæðum, t.d. þegar teknar eru ákvarð- anir um niðurskurð sauðfjár. Annað sem þessi gagnabanki fyrir rof sýnir Ijóslega er að stóran hluta eyðing- ar gróðurs má rekja til sands sem fyrst og fremst á uppruna sinn í jöklum og jökulvötnum. Miklu skiptir að landnýting á leið sandsins sé takmörkuð sem allra mest til að tefja þá framsókn sem ella endar með því að mun stærri hluti lands- ins en nú er gæti orðið eyðingu að bráð. Rofkortin hafa augljóslega mikið gildi fyrir skipulag landnýtingar og ætla má að þau geti einnig reynst mikilvæg við gerð svæðaskipulags víðsvegar um landið. Þau geyma upplýsingar um land þar sem jarðvegsrof er það mikið að önnur landnýting en beit ætti að hafa forgang og þar sem leggja ber áherslu á landgræðslu og skógrækt eftir því sem við verður komið. Ætlunin er að gagnabankinn nýtist sem flestum. Við kynningu heima í héraði eru gerð einföld kort sem sýna alvarlegustu rofsvæðin í hverjum hreppi fyrir sig. Þau eru síðan kynnt á fundum með heimamönnum og þeim afhent kort til eignar. Einnig hafa nokkrum grunnskólum verið afhent rofkort af heimaslóðum. Mun ítarlegri upplýs- ingar um eðli rofsins og ástand landsins eru geymdar í upplýsingabanka RALA og L.r. Leitast verður við að hafa þau gögn aðgengileg Rofkort af Kelduhverfi og nágrenni. Heiðalönd Kelduhverfis eru mjög vel gróin (sterkir rauðir litir) með litlu rofi. Nokkuð rof er á Jökulsársöndunum. Sunnar byrjar samfellt rofsvaeði sem liggur að rofsvæðum í Skútustaðahreppi og allt suður að Vatnajökli, og einnig sést í rofsvæðið austan Jökulsár á Fjöllum sem nú hefur verið friðað fyrir beit: Hólsfjöll. Neðst til hægri sést í nyrsta hluta Hólasands. Sendið hraun í auðnum Ódáðahrauns. Rofeinkunn 4. Rofdílar. Rofeinkunn 4. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.