AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Síða 77
GLUGGARNIR
OKKAR SKARA
FRAM ÚR
NOR-DAN gluggarnir eru hannaðir til að
þola veðrið í Norður Noregi, en því svipar á
margan hátt til okkar veðurlags.
Þessir gluggar hafa verið f notkun hér á
landi í 18 ár og reynst frábærlega vel.
Nor-Dan
iUM Gluggar-Hurðir
ÖRYGGISLÆSINGAR
Þannig er frá gluggunum gengið að börn
geti ekki slasað sig eða farið sér að voða
við gluggann, eða dottið út um hann.
neyðarútgangur
Hægt er að nota gluggana sem neyðar-
útgang.
LOFTRÆSTIRAUF
Stillanleg loftrás, þannig að hægt er að
loftræsta, þótt glugginn sé lokaður.
Flugnanet er í rásinni.
þjófheldir
Nær ómögulegt er að brjótast inn
um gluggana enda uppfýlla þeir
sænskan staðal sem þjófheldir.
TILBÚNIR TIL ÍSETNINGAR
Gluggi og gler eru í plastumbúðum sem
eru ekki teknar af fyrr en byggingar-
framkvæmdum erlokið.
Glugginn er þannig hannaður að auðvelt
er að setja hann í eftir á, hvort sem er í
nýbyggingar eðaeldri hús.
ÞRÝSTIFÚAVARÐIR
Viðurinn er fúavarinn í lofttæmi, þannig
að viðarvörnin sogast langt inn í viðinn.
VIÐHALD
Viðhald á gluggunum er lítið eða ekkert.
Glerfalslistar eru úr áli og eru viðhalds-
fríir.
AUÐVELT AÐ ÞRÍFA
Það er hægt að þrífa glerið innan frá og
ekki er hætta á að fólk hrökkvi út þegar
verið erað opnaglugga.
VERÐ
Verðið er sæmbærilegt, ef ekki lægra en á
öðrum gluggum á markaðinum.
ÁBYRGÐ
5 ára ábyrgð er á gleri, 2 ára ábyrgð á
gluggum.
HF.OFNASMIÐJAN
HÁTEIGSVEGI 7, S: 21220 FLATAHRAUNI 13, S: 52711