AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Síða 14

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Síða 14
 markast sú umræöa af fordómum gagnvart háum byggingum og líka van þekkingu hönnuöa á þessari tegund bygginga sem kölluö er háhýsi og því miður er of oft leyst eins og um væri aö ræöa lága byggingu sem hefur lent í því aö vera teygð eöa strekkt til himins. Svo umræöunni sé aftur vikiö aö nýju hverfunum í Kópavogi er helst aö hafa þurfi áhyggjur af umferðar- vandræöum í Smárahverfi þar sem verslunarsvæði og íbúasvæöi mætast og spurning hvort menn hafi gert sér grein fyrir þeirri umferð sem sú mikla miöja sem þar er aö byggjast upp mundi orsaka. NÝJU HVERFIN Nýju hverfin sem risiö hafa á undanförnum árum hafa í raun mætt meiri eftirspurn en framboð hefur getaö annað. Burtséö frá staðsetningunni á höf- uöborgarsvæðinu er Kópavogsdalurinn ákaflega skemmtilegt byggingarsvæöi og möguleikar hans ágætlega nýttir í skipulagi svæöisins. Meö tilliti til íbúðabyggðar er Lindahverfiö sérlega vei heppn- að. Sú fjölbreytni sem ræöur ríkjum í húsageröum á svæöinu allt frá sérbýli og upp í turnbyggingar hefur gefið íbúum mikla valmöguleika og þaö aö blanda saman húsa- og byggingagerðum virðist ætla aö skila sér í lifandi umhverfi. íbúðaturnar hafa oft veriö umdeildir í gegnum tíöina hér, en oft FRAMFÖR Engin ástæöa er til aö ætla aö Kópa- vogur muni aftur glata því frumkvæöi sem bærinn hefur náö meðan nægt landrými er fyrir hendi og skipulags- vinna nýrra svæöa er stööugt í gangi og á undan byggingaröldunni. Heldur má frekar búast við því aö Kópavogur muni vinna fleiri sigra í skipulags- slag sveitarfélaganna meðan sá uppbyggingar- og baráttuandi sem magnast hefur upp í bæjar- félaginu hin síöari ár meöal eldri og nýrra bæjar- búa fær aö leika lausum hala. Þá skiptir líka miklu máli það viömót sem væntanlegir húsbyggjendur hafa fengiö í Kópavogi hvort sem um er aö ræöa einstaklinga eöa fyrirtæki. Skiptir þar miklu aö taka á móti fólki meö þjónustulund og vilja til aö leysa hvers manns vanda meðan stóra sveitarfélagiö í noröri hefur í vaxandi mæli og umfram nágranna- sveitarfélögin sýnt byggjendum stórum og smáum Kópavogsdaiur. Ljósm. Frjáls miölun. 12

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.