AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 14

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 14
 markast sú umræöa af fordómum gagnvart háum byggingum og líka van þekkingu hönnuöa á þessari tegund bygginga sem kölluö er háhýsi og því miður er of oft leyst eins og um væri aö ræöa lága byggingu sem hefur lent í því aö vera teygð eöa strekkt til himins. Svo umræöunni sé aftur vikiö aö nýju hverfunum í Kópavogi er helst aö hafa þurfi áhyggjur af umferðar- vandræöum í Smárahverfi þar sem verslunarsvæði og íbúasvæöi mætast og spurning hvort menn hafi gert sér grein fyrir þeirri umferð sem sú mikla miöja sem þar er aö byggjast upp mundi orsaka. NÝJU HVERFIN Nýju hverfin sem risiö hafa á undanförnum árum hafa í raun mætt meiri eftirspurn en framboð hefur getaö annað. Burtséö frá staðsetningunni á höf- uöborgarsvæðinu er Kópavogsdalurinn ákaflega skemmtilegt byggingarsvæöi og möguleikar hans ágætlega nýttir í skipulagi svæöisins. Meö tilliti til íbúðabyggðar er Lindahverfiö sérlega vei heppn- að. Sú fjölbreytni sem ræöur ríkjum í húsageröum á svæöinu allt frá sérbýli og upp í turnbyggingar hefur gefið íbúum mikla valmöguleika og þaö aö blanda saman húsa- og byggingagerðum virðist ætla aö skila sér í lifandi umhverfi. íbúðaturnar hafa oft veriö umdeildir í gegnum tíöina hér, en oft FRAMFÖR Engin ástæöa er til aö ætla aö Kópa- vogur muni aftur glata því frumkvæöi sem bærinn hefur náö meðan nægt landrými er fyrir hendi og skipulags- vinna nýrra svæöa er stööugt í gangi og á undan byggingaröldunni. Heldur má frekar búast við því aö Kópavogur muni vinna fleiri sigra í skipulags- slag sveitarfélaganna meðan sá uppbyggingar- og baráttuandi sem magnast hefur upp í bæjar- félaginu hin síöari ár meöal eldri og nýrra bæjar- búa fær aö leika lausum hala. Þá skiptir líka miklu máli það viömót sem væntanlegir húsbyggjendur hafa fengiö í Kópavogi hvort sem um er aö ræöa einstaklinga eöa fyrirtæki. Skiptir þar miklu aö taka á móti fólki meö þjónustulund og vilja til aö leysa hvers manns vanda meðan stóra sveitarfélagiö í noröri hefur í vaxandi mæli og umfram nágranna- sveitarfélögin sýnt byggjendum stórum og smáum Kópavogsdaiur. Ljósm. Frjáls miölun. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.