AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 21

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 21
aðilum og stofnunum, sem með málaflokkinn fara, kleift að rækja hlutverk sitt betur en ella. Það hef- ur og sýnt sig, þrátt fyrir nálægðina við höfuðborg- ina, sem er óumdeilt miðstöð lista- og menningar- lífs í landinu, að sjálfstætt og blómlegt lista- og menningarlíf hefur getað þrifist í Kópavogi. Lista- og menningarráð Kópavogs fer með málefni menningar og lista í umboði sveitarstjórnar. Sér- staklega sér ráðið um málefni Lista- og menning- arsjóðs, Bókasafns, Náttúrufræðistofu og Lista- safns. Jafnframt sér lista- og menningarráð um ýmsar uppákomur og hátíðarhöld á vegum bæjar- ins. Á 10 ára afmæli bæjarins, árið 1965, samþykkti bæjarstjórn stofnun lista- og menningarsjóðs og lagði til hans með reglugerð fast framlag úr bæjar- sjóði árlega til listskreytinga í bænum, listaverka- kaupa og varðveislu þeirra, svo og til að styðja við alls kyns lista- og menningarstarfsemi í bænum. Á þeim árum sem sjóðurinn hefur starfað hefur hann keypt mikið af listaverkum, aðallega málverkum og á bærinn gott safn af listaverkum eftir marga bestu listamenn þjóðarinnar, eldri og yngri. Listaverka- blómstra í síðustu árum hefur menningarlíf í Kópavogi staðið með miklum blóma. Kemur þar margt til, en þó fyrst og fremst að bæjaryfirvöld hafa gert átak í að hlúa að þessum málaflokki og þar með gert þeim eign er nú komin á sjötta hundraðið. Á því er eng- inn vafi að fast framlag bæjarins til sjóðsins, sem ekki var breytt eða eytt í annað á erfiðum tímum, ásamt markvissu starfi stjórnar safnsins, hefur ekki bara stuðlað að því að bærinn hefur eignast góðan stofn listaverka heldur og stuðlað að því að 19 BJORN ÞORSTEINSSON, FRAMKVSTJ. FRÆÐSLU- OG MENNINGARSVIÐS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.