AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Page 30
LÓÐ OG UMHVERFI
Lóöin er staðsett á besta staö í Kópavogsbæ og í
miöju höfuöborgarsvæöisins. Meginumferðar-
æðar meö greiöum aökomum liggja að lóöinni.
Hún er hluti af nýju miösvæöi Kópavogs, meö
undirgöngum undir Reykjanesbraut og göngubrú
yfir í Smáralind, fyrirhugaöa nýja verslunar-
miöstöö, sem rísa á handan Fífuhvammsvegar.
Smáratorg er einnig í góöum tengslum viö stór ný
íbúðarsvæði í næsta nágrenni. Þaöan veröa
greiöar gönguleiöir aö verslun og þjónustu í
Smáratorgi. Byggja má fleiri hús á lóðinni. Þær
byggingar yröu þó minni en núverandi hús og
verður Smáratorg 1 aöalbygging svæðisins.
Bílastæöi yröu að stórum hluta neöanjarðar í
þeim húsum sem eftir er aö reisa. Mikil áhersla er
lögö á fallegt ytra umhverfi Smáratorgs. Vel hönn-
uö og frágengin lóö fegrar mjög umhverfi hússins.
BYGGINGIN
Við hönnun Smáratorgs var leitast viö aö koma
sem best til móts viö markmið eigenda og þeirrar
starfsemi sem þar er. Húsiö er stórt meginform
sem opnast á móti aöalaökomuleiöum og á aö
endurspegla stórmarkaöshugmyndina. Byggingin
er einföld en brotin upp meö útbyggðum gluggum,
útbyggingum, léttu glerskyggni og í litavali.
Hagkvæmni og hóflegur byggingakostnaöur var
hafður aö leiöarljósi. Viö val á byggingarefnum ut-
anhúss var tekið mið af lágmarksviöhaldi.
Uppbygging hússins er einföld. Miöhlutinn á
tveimur hæöum er fyrir minni verslunar og þjón-
ustufyrirtæki. Til hvorrar handar viö hann eru stór-
ar álmur meö mikilli lofthæð og sveigjanleika í
niöurrööun rýma. Undir hluta hússins er kjallari
og opin bílageymsla. Úr bílageymslu má komast
beint út á aðkomutorg eöa inn í miðhluta hússins.
Ein af forsendum hönnunar voru súlulausar álmur
fyrir stórmarkaðina. Aöalburöarkerfi hússins eru
íslenskir límtrérammar en stálburöarvirki komu
einnig til greina. Undir byggingunni er steyptur
kjallari og einnig er stór hluti miðhússins steyptur.
Öll milligólf eru úr íslenskum forsteyptum rifja- og
holplötum eða staösteypt. Aðrir veggir eru stál-
og timburveggir. Þakiö er timburþak. Húsiö er aö
stærstum hluta klætt meö lituðu íslensku bárustáli
og einnig sléttum álplötum til þess aö brjóta upp
fleti hússins. Gluggar eru timburgluggar meö ál-
listum eöa álgluggar. Allar huröir eru úr áli.
í Smáratorgi 1 eru mörg fyrirtæki. Stórmarkaöirnir
eru í álmunum. Þaö eru Hagkaup, Rúmfatalag-
erinn og ELKO. í miðjunni eru Búnaöarbankinn,
gleraugnaverslunin Ég C, Heilsuhúsið, APÓTEK-
IÐ, Nýja Kökuhúsið, te- og kaffiverslunin Wittards
of London, veitingastaöirnir Jarlinn og Rikky Chan
og ísbúöin ÍSSEL, auk læknamiöstööva á efri
hæö. Öll þessi fyrirtæki mynda eina heild, verslu-
narmiöstööina viö Smáratorg 1.
HÖNNUN OG FRAMKVÆMD
Þegar reisa á stórt mannvirki sem Smáratorg á
stuttum tíma skiptir markviss hönnun og fram-
kvæmd miklu máli. Þar þurfa margir aö leggja
hönd á plóginn til þess aö leysa vandasamt
verkefni á stuttum tíma. Takmarkiö er þaö sama
hjá öllum. Aö byggja gott mannvirki fyrir blómlega
verslun og þjónustu. Mikil og góð samvinna var á
milli okkar arkitekta og eigenda hússins frá byrjun
til loka byggingarinnar, sem og viö fyrirtækin sem
í húsinu eru.
Aö hönnun Smáratorgs komu margir sérhönnuöir
á sínum sviöum. Samvinna allra hönnuöa var
mikil og nauðsynleg, ekki síst vegna þess aö
húsiö er hannað og byggt samtímis. Aö þessu
viðamikla verki kom einnig byggingastjóri á veg-
um Smáratorgs til þess aö annast verkstjórn og
flókin framkvæmdamál viö bygginguna.
Fjölmargir verktakar hafa komiö aö verkinu undir
stjórn eins aöalverktaka og lagt sitt af mörkum til
þess aö annast framkvæmdir viö bygginguna og
lóöina. Mikil samræming á verkþáttum hefur hvílt
á herðum þessara aöila, hönnuöa og bygginga-
stjóra til þess aö hægt yröi aö byggja húsiö á eins
stuttum tíma og raunin er eöa á rúmum 12 mán-
uðum. Samskipti viö bæjaryfirvöld í Kópavogi
hafa veriö eins og best verður á kosið. Skilningur
þeirra á eöli verksins og afgreiösla allra mála
hefur gengiö mjög vel og góöur meðbyr veriö meö
byggingu Smáratorgs. ■
Verkkaupi: Smáratorg ehf.
Arkitektar: Arkitektar TT3 í samstarfi við ARKÍS ehf. og
Arkitekta og ráðgjafa ehf.
Burðarþol og lagnir: Verkfræðistofan Ferill.
Raflagnir: RTS Raftæknistofan.
Loftræstilagnir: Ólafur Þorbjörnsson, Tækniþjónustan.
Lóðarhönnun: Pétur Jónsson landslagsarkitekt.
Byggingastjórn: Verkfræðiþjónusta Magnúsar Bjarnasonar.
Aöalverktaki: ÁHÁ Byggingar.
28