AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Side 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Side 42
TRYGGVI ÞORSTEINSSON ARKITEKT OTTO: Einstakar lausnir fyrir hvert viöfangsefni, meö sterkri áherslu á aö arkitek- tinn noti þekkingu og reynslu sína til aö þróa og bæta lífs- gæöi meö því aö finna nýjar leiðir til þess aö útfæra rými. Viðfangsefnið var viðbygging við 110 m2 einbýlis- hús í Venice, Kaliforníu, fyrir Hans Röckenwagn- er, eiganda Röckenwagner veitingahússins í Santa Monica. ÓSKIR EIGENDA: Eins og hann orðaði þaö sjálf- ur: „Ég elska Ijós og opiö rými. Þetta hús hefur hvorugt." VIÐFANGSEFNIÐ: aö breyta heföbundnu litlu Kaliforníuhúsi, byggöu um 1940, sem var bæöi lítið og dimmt, í arkitektúr í samtímastíl. Eitt af því fáa sem húsið haföi var huggulegur bakgarður meö sundlaug og heitum potti. Fjármagn var takmarkað, svo vinna varö meö ódýrt efni á ein- faldan hátt. Eigandinn smíöaöi mikiö af innrétting- unum sjálfur og hjálpaöi viö bygginguna og geröi þaö unnt aö ná endum saman. Lausnin var aö snúa grunnmynd hússins viö og flytja gestaherbergin frá bakgarði aö götu. Húsiö var opnað út í bakgaröinn eins og hægt var meö Horft frá sundlauginni á viöbygginguna, hurðirnar og glerþakiö. „Frá sólarupprás til sólseturs. “

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.