AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 42
TRYGGVI ÞORSTEINSSON ARKITEKT OTTO: Einstakar lausnir fyrir hvert viöfangsefni, meö sterkri áherslu á aö arkitek- tinn noti þekkingu og reynslu sína til aö þróa og bæta lífs- gæöi meö því aö finna nýjar leiðir til þess aö útfæra rými. Viðfangsefnið var viðbygging við 110 m2 einbýlis- hús í Venice, Kaliforníu, fyrir Hans Röckenwagn- er, eiganda Röckenwagner veitingahússins í Santa Monica. ÓSKIR EIGENDA: Eins og hann orðaði þaö sjálf- ur: „Ég elska Ijós og opiö rými. Þetta hús hefur hvorugt." VIÐFANGSEFNIÐ: aö breyta heföbundnu litlu Kaliforníuhúsi, byggöu um 1940, sem var bæöi lítið og dimmt, í arkitektúr í samtímastíl. Eitt af því fáa sem húsið haföi var huggulegur bakgarður meö sundlaug og heitum potti. Fjármagn var takmarkað, svo vinna varö meö ódýrt efni á ein- faldan hátt. Eigandinn smíöaöi mikiö af innrétting- unum sjálfur og hjálpaöi viö bygginguna og geröi þaö unnt aö ná endum saman. Lausnin var aö snúa grunnmynd hússins viö og flytja gestaherbergin frá bakgarði aö götu. Húsiö var opnað út í bakgaröinn eins og hægt var meö Horft frá sundlauginni á viöbygginguna, hurðirnar og glerþakiö. „Frá sólarupprás til sólseturs. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.