AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Page 34

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Page 34
H úsnæðissamvinnuf élagið Búmenn Guörún Jónsdóttir, arkitekt, FAÍ, stjórnarformaður Búmanna Húsnæöissamvinnufélagiö Búmenn var stofnað árið 1999. í félaginu sem er landsfélag eru nú starfandi 11 félagsdeildir en skráöir félagsmenn eru um 2300. Höfuðmarkmið félagsins er að reisa hentugt, vandað húsnæði á viðráð- anlegu verði fyrir fólk sem er 50 ára eða eldra. Á þeim árum sem liðin eru frá stofnun félagsins hafa verið byggð- ar á þess vegum hátt í 300 íbúðir í 11 sveitarfélögum og um 100 eru á undirbúningsstigi. Allt eru þetta búseturéttaríbúðir þar sem menn kaupa sér búseturétt og er hann á bilinu 10-30% af kostnaðarverði við framkvæmdina. íbúðirnar hafa verið breytilegar og eru nú tæpur helmingur þeirra í fjölbýli en hinn helmingurinn í parhúsum, raðhúsum eða tvílyftum húsum með 2 íbúðum og beinum aðgangi að hvorri íbúð fyrir sig. Lögð er mikil áhersla á gott aðgengi fatlaðra að þessum íbúð- um og fyrirkomulag innandyra, sem hentar hreyfiskertum. Mjög margir félagsmenn Bú- manna sækjast eftir því að hafa aðgang að bílageymslu án þess að þurfa að fara út eða bílskúr við hús sitt í tengslum við góða geymslu. Margir í þessum hópi eru að flytja 34 avs Vígsla samkomusalar á svæði Búmanna við Prestastíg í Grafarholti. / Dedication of a social centre by Prestastígur in Grafarholt.

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.