AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Qupperneq 70

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Qupperneq 70
HÖNNUN / DESIGN Hönnun vekur heimsathygli Ásrún Kristjánsdóttir ræðir við Bergþóru Guðnadóttur hönnuð Bergþóra Guðnadóttir er nafn sem ekki hefur farið hátt í íslenskri hönn- unarumræðu. Það væri þó full ástæða til þess að leggja það á minnið því að hönnun þessarar frá- bæru listakonu hefur átt þátt í mikilli vel- gengni eins öflugasta textílfyrirtækis okkar, 66°Norður. í síðasta mánuði hlaut fyrirtækið hin virtu verðlaun - Polartec Apex award - fyrir jakka sem Bergþóra hannaði. Hjá 66°Norður fæst Bergþóra m.a. við að hanna fatnað á björgunarsveitir, regn- fatnað, almennan útivistar- og frístund- afatnað sem og að hanna barnafatalínu fyrirtækisins sem hefur notið mikilla vinsælda. Bergþóra á að baki ítarlegt nám í textil- fræðum. Ég innti hana eftir því hvað hefði hrundið áhuga hennar á hönnun af stað. Ég spurði hana einnig um námsferil hennar og fyrstu skrefin sem sjálfstætt starf- andi hönnuður. „Ég get ekki beint sagt til um hven- ær áhuginn á hönnun vaknaði. Ég er alin upp af miklum fagur- kerum og einnig mjög færu hand- verksfólki, fólki sem vílaði ekki fyrir sér að byggja hús, sauma föt eða smíða húsgögn. Mér var t.d. kennt að prjóna þegar ég var 5 ára. Eftir það var ég óstöðvandi prjónakona og gerði alls kyns tilraunir með prjón. Ég er enn að. Ég tel einnig að Flísjakki úr þrennskonar vindheldu flisi. Fyrir þessa peysu fékk fyrirtækið Apex verðlaunin. Teygjanlegt efnið i hliðunum gerir að verkum að flíkin fellur algerlega að líkamanum og á öxlum er mjög slit- sterkt og vatnsfráhrindandi soft shell flísefni. / Fleece jacket made of three types of windproof fleece. For this sweater the company received the Apex price. The tensile materiai in the sides makes the garment cling to the body and on the shouiders is a water repellant soft shell fleece. það hafi verið mikilvægur bakgrunn- ur fyrir mig sem hönnuð að fyrir- myndum mínum fannst aldrei neitt óyfirstíganlegt. Það var einfaldlega haldið áfram þangað til allt virkaði eins og til var ætlast. Ég hefðl eins getað valið mér myndilistanám, húsgagna- eða iðnhönnun. Ég vildi vinna með liti og form og fannst gaman að því að leysa þrautir. Textilnámið lá því vel fyrir mér. Ég var reyndar frekar ákveðin í að vilja vinna með föt þegar ég byrjaðl í Myndlista- og handíðaskól- anum en þar tók ég mörg gagnleg hliðarspor. Ég tel að það hafi verið mín lukka að detta inn í nám þegar Listaháskólinn okkar var enn eins og hann var. í Textíldeildinni var manni ekki beint inn á neina ákveðna braut heldur fékk maður að móta sjálfið sitt og fá við það aðstoð frábærra kennara. Ég er þó alls ekki að setja út á skólann eins og hann er í dag en tel að fyrir mig hafi verið mikilvægt að þurfa ekki strax að staðsetja mig sem annaðhvort nema í hönnun eða myndlist." Að námi loknu setti Bergþóra upp vinnustofu og hannaði sína eigin fatalínu. Megináhersla var lögð á íslenska ull. í framhaldi af því setti hún upp ver- slunina „Aururn" með Guðbjörgu Ingvarsdóttur gullsmið og ráku þær hana saman um tveggja ára skeið, eða þar til Bergþóra hóf störf hjá 66°Norður. „Það var mér mjög mikilvægt að fara þessa leið því að svona hafði ég 70 avs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.