AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Page 71

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Page 71
séð fyrir mér að ég vildi vinna sem hönnuður. Ég lærði m.a. þá mikil- vægu lexíu, að það er ekki einfalt að ætla að vera hönnuður, framleið- andi, búðarkona og PR manneskja í einu. Hönnun mín fékk engu að síður mjög góðar viðtökur og ég hef aðeins haldið mér við efnið með því að vera með nokkrar handprjónaðar peysur úr framleiðslulínu, sem hefur verið eftirsótt, til sölu hjá „38 þrepum" við Laugarveg." Bergþóra var ráðin til Sjóklæðagerðarinnar árið 2001, en þar er framleitt undir vöru- merkinu 66° Norður. „Við erum tvö sem sjáum um hönn- unarþátt framleiðs- lunnar. Með okkur starfar hópur af frá- bæru fagfólki í sníða- og prótótýpugerð. Vinnan mín þar er í raun mjög margþætt því fyrir utan hið aug- Ijósa, að skapa flíkur og móta línuna vinn ég litakonsept fyrir 6 mánuði í senn tveimur árum áður en línan fer í sölu, svo hef ég skipt mér af auglýsingagerð- inni líka. Ég er að hanna fyrir mjög breið- an hóp því við erum bæði að hanna fyrir fullorðna, börn og ung- abörn, fyrir utan sjó- og regnfatnað sem mér finnst mjög spennandi. Ég fer líka reglulega á efna- og útivistar- Herraflíspeysa með „Powerstretch efni“ í hliðum og í innanverðum kraga. / Men's fleece sweater with “Powerstretch" material in the sides and the inside of the collar. sýningar þar sem ég fylgist með því nýjasta sem er að gerast. Það er líka mikill uppgangur í fyrirtækinu, sala hér heima hefur gengið með ólík- indum vel og svo er verið að þreifa fyrir sér með markað erlendis. Ég held að bakgrunnur minn í textíldeild MHÍ, þar sem námið var mjög yfirgripsmikið og ítarlegt, komi sér mjög vel í starfi mínu því efnin sem við erum að vinna með eru mjög háþróuð fyrir útivist með tilliti til öndun- ar, rakaflutnings, vindheldni, vatns- heldni o.fl. í námi mínu var ég t.d. í tímum hjá textílverkfræðing- num Joy Boutroup sem er ein sú fær- asta á sínu sviði. Ég var líka í tímum í vefnaði og efnis- fræðum hjá mynd- listarmönnum víðs- vegar að úr heím- inum. Við unnum einnig mikið með liti, form og áferðir hjá prjónahönnuðum og fat- ahönnuðum, svo fátt eitt sé nefnt." Bergþóra Guðnadóttir er einn þeirra íslensku hönnuða sem skipta máli. Vel heppnuð verk hennar auka líkurnar á því að áhersla verðl lögð á að móta far- sælt umhverfi fyrir hönnuðl fram- tíðarinnar. ■ Design of an International Bergþóra Guðfiadóttur, Designer, interviewed by Ásrún Kristjánsdóttir Standard Bergþóra Guðnadóttir is not yet well known in lcelandic design circles. She should, however, be remem- bered because the design of this excellent artist has been important in the expansion of one of our most important textile firms, 66°Norður. Last month this company received the respected Polartec Apex award for a jacket that Bergþóra design- ed. At the company 66°Norður Bergþóra designs clothing for resc- ue teams, rainwear, general outdoor and recreation clothing and also the children's wear collection of the firm which has been very popular. Bergþóra has studied textiles int- ensively. I asked her why she had become interested in design, where she had studied and how she had started as a freelance designer. “I can not exactly say when I bec- ame interested in design. I was brought up by people interested in avs 71

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.