Almanak skólabarna - 01.01.1952, Síða 6

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Síða 6
4 Um tímatal. Á þessu ári eru liðin: Frá fæðingu Jesú frá Nazaret.. 1952 ár — upphafi íslandsbyggðar ........ 1078 —- — stofnun Alþingis hins foma ... 1022 — — því kristin trú var lögtekin á ís- landi .......................... 952 — — dauða Snorra Sturlusonar..... 711 — — því íslendingar gengu á hönd Noregskonungi .................. 690 — — því siðabót Lúthers var viður- kennd á íslandi ................ 401 — — fæðingu Skúla Magnússonar ... 241 — — fæðingu Jónasar Hallgrímssonar 145 — — fæðingu Jóns Sigurðssonar .... 141 — — stofnun Háskóla íslands ......... 41 — — því íslendingar héldu 1000 ára afmæli Alþingis hátíðlegt á Þing- völlum .......................... 21 — — frá íslendingar stofnsettu á ný lýðveldi á Þingvöllum ......... 8 —

x

Almanak skólabarna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.