Almanak skólabarna - 01.01.1952, Side 11

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Side 11
9 Hátíðisdagar ársins 1952. 1. Janúar, nýársdagur (þriðjudagur). 13. apríl, páskadagur. 24. apríl, 1. sumardagur (barnadagur). 1. maí, hátíðisdagur verkamanna, (fimmtu- dagur). 1. júní, hvítasunnudagur. 17. júní, þjóðhátíðardagur íslendinga. Fæð- ingardagur Jóns Sigurðssonar. 1. mánudagur í ágúst, frídagur verzlunar- manna. 1. desember, hátíðisdagur stúdenta. 24. desember, aðfangadagur jóla. — Fæddur Jesús frá Nazaret. Við þann atburð er tímatal vort, kristinna manna, miðað, og teljast liðin á þessu ári, frá þeim atburði, 1952 ár. — E. Kr., sem oft er ritað aftan við ártöl, þýðir: Eftir Krists burð. F. Kr., þýðir: Fyrir Krists burð. Jesús fæddist í Betlihem á ríkisstjórnarár- um Ágústus keisara. Jesús ólst upp í smábænum Nazaret í Galileu. Jesús hóf starf sitt 30 ára.

x

Almanak skólabarna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.