Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 12

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 12
10 Öskudagurirm í ár er miðvikudaginn 27. febr. Þann dag bera piltarnir ösku fyrir stúlk- umar, en stúlkurnar steina fyrir piltana, og hefur sá siður lengi tíðkazt á íslandi, svo sem kunnugt er. Rauði Krossinn hefur merkjasölu á ösku- daginn. Árið 1952 er hlaupár. * Afmælisdagurinn minn er......... ---- móður minnar er ---- föður míns er .. ____ _______systur .. bróður . _____vinkonu .....vinar ..

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.