Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 27

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 27
25 Hraustur og reglusamur unglingur iðkar frjálsar íþróttir. íþróttimar fegra likamsvöxtinn, gera líkam- ann sterkbyggðari, gefa hverju einu líffeeri hæfilega áreynslu, og gerir þau þess vegna hæfari hvert fyrir sig til að vinna starf sitt. Iþróttaiðkanir vemda margan manninn fra því að verja tómstundum sínum sér og öðrum til leiðinda. Sá, sem iðkar íþróttir, verður því að öðru jöfnu hraustari, þolnari, afkastameiri verk- maður, og reglusamari en hinn, sem nennir því aldrei. Er þú verð tómstundum til iþróttaiðkana, safnarðu þeim í sjóð, er þú getur nefnt heilsu- brunn, af honum drekkurðu svo smám saman slðar meir. * Ég gekk í íþróttafélagið ................. þann.............. og greiddi árgjald mitt til félagsins þann..............

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.