Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 30

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 30
28 Gróðursetning trjáplantna. 1) Látið rætur trjánna aldrei þoma. Vökvið þær í umbúðunum, ef að þær þorna um of, en látið þær þó ekki standa í vatni. 2) Ef geyma þarf plöntur í nokkra daga er bezt að taka þær úr umbúðunum og grafa ræturnar í mold, án þess þó að greiða plönt- umar i sundur. Látið þær á slcuggsæla staði. 3) Hristið aldrei rætur plantnanna, og farið varlega með þær. 4) Stingið vel upp áður en plantað er og berið helzt nokkuð af húsdýraáburði í moldina, og blandið honum vel saman. 5) Setjið plönturnar aldrei dýpra í jörð, held- ur en þær hafa staðið áður. 6) Greiðið vel úr rótunum þegar plantan er sett niður, og þrýstið vel að þeim, fyrst með höndunum, en síðar með fótunum, þeg- ar holan hefur verið fyllt af mold. 7) Skiljið aldrei eftir dæld í kringum plönt- una, sem vatn getur safnazt í. 8) Vökvið að lokinni gróðursetningu. 9) Ekki eru til neinar reglur um hve þétt skal

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.