Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 48

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 48
46 V erðlaunasamkeppni. Þeir, sem kæra sig um, geta endursent Almanakið til skólastjóra Melaskólans í októ- bermánuði 1952. — Sá, sem að hans dómi og tveggja kennara við skólann, befur sýnt bezt og greinarlegast, að hann hefur notfært sér minnistöflumar, ráðið þrautirnar, reiknað dæmin o. s. frv., fær verðlaun. Þrenn verðlaun verða veitt, t. d. bækur eða aðrir munir. 1. verðlaun: Andvirði kr. 50,00. 2. verðlwun: Andvirði kr. 30,00. S. verðlaun: Andvirði kr. 15,00. Almanökin, sem berast, verða endursent eigendunum, ef þess er óskað skriflega. — Manninum leizt vel á tilboð járnsmiðsins og gekk að því umhugsunarlítið. — Reiknið þið nú hvað kostaði að járna hestinn. (Endursagt). I

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.