Kirkjublaðið - 17.12.1945, Side 3
LEÐILEG I
„Dýrð sé Gufíi í upphæðum og friður á jörðu“ ....
Enn koma jól. Enn horfa mennirnir í hœfiir. A
jólunum vaknar heimþrá í brjóstum allra manna,
sem eru aö heiman. Og við mennirnir erum í raun
og veru öð heiman meóan vió dveljum liér á jörð-
inni. FoSurland vort er á himni. Eti á jólunum er-
um vér nœr hinu sanna heimkynni voru en endra-
nœr. Pá berast ómar .jeóri ströndum fráí'. Vér
heyrum raddir, sem fylla sálir vorar unaSi og von.
Og þá eigum vér betri iitsýn en flestar afirar stundir
lífs vors. Birtan Ijómar í kring um oss, himnarnir
opnast og englar GuSs syngja fagnaSarsóng.
FœSingarnótt frelsarans, er mesta dýrSarnóttin í
jarSneskum heitni. Þá nótt œttu þakkarbœnir oð
stíga upp til hans, sem gaf heiminum son sinn, heim-
inum til lífs. Hann hefir veriS nefndur friSarhöfS-
inginn. Hann var alltaf að gefa einhverjum friS.
Hann vildi, oð sérhver tnaSur œtti Gufis friS í sál
sinni. Hann er þessvegna sjálfkjörinn foringi allra
þeirra manna, sem vilja vinna að fri'Si á jörfiu.
Hugsjón friSarins getur aldrei orðið að veruleika
án þess aö mennirnir temji sér hans hugarfar. Jarfi-
neski heimurinn, jarSneskt líf verSur ekki fagurt,
heilbrigt og gott fyrr en hans andi fær að róða.
Um þessi jól mundu ekki vera svöng og grátandi
börn af kulda og kœrleiksleysi, ef mannkyniS hefSi
viljafi fylgja boSskap hans og helgri fyrirmynd.
ÓfriSur og manndráp eru uppreisn gegn vilja hans.
Hann vildi ekki, að mennirnir bœrust á banaspjót-
um. — „SlíSra þii sverS þitt‘\ ÞaS eru hans orð.
Þau orð œttu að vera mannkyninu efst í huga
þessi jól. „Slídra þú sverö þitt“. Burt með haturs-
og heiftarhug! Hringit) og syngifi Gufís friö yfir
kalda jörð og sárum sœrt mannkyn. Biójum um
Gufls friö á jöröu og þann bróöurhug, sem vill taka
höndum saman um að lœkna og bœta mannfélags-
meinin — hin djúpu og blœ'Sandi sár.
Bitijum frelsarann að leggja sína grœöandi hönd
á sár vor og mein. Hann er liinn mikli lœknir kyn-
slófianna. Guö gefi þér, vinur, setti lest þessar línur
— Guð gefi íslenzku þjó'Sinni og öllu mannkyni
G l e ð í l e g j ó I.