Kirkjublaðið - 17.12.1945, Page 39

Kirkjublaðið - 17.12.1945, Page 39
KIRKJUBLAÐIÐ JÓLIN 1945 37 30. maí. Luku fjórir guðfræðinemar embættisprófi við guð- fræðideild Háskólans: Geirþrúður Hildur Bernhöft, Lárus Halldórsson, Guðmundur Sveinsson og Leó Júlíusson öll með 1. einkunn. Frú Geirþrúður H. Bernhöft er fyrsta kona á ís- landi, sem lokið hefir guðfræðiprófi. í Börgarfirði og Leó Júlíusson til Hofsprestakalls í Álftafirði. Séra Guðmundur Sveinsson er fæddur í Reykjavík 28. apríl 1921 og lauk embættisprófi vorið 1945. Séra Leó Júlíusson er fæddur í Bolungarvík 20. október 1919 og lauk einnig embættisprófi 1945. 21.—26. júní. Afmælisþing hins evangelisk lútherska kirkjufélags Biskupafundurinn í Kaupmannahöfn. 20. —22. júní. Prestastefna íslands háð í Reykjavík. Hana sóttu 78 prestvígðir menn auk guðfræðikandidata og guð- fræðinema. Dr. Magnús Jónsson prófessor prédikaði við setningu hennar. Aaðalmál: Starfshættir kirkj- unnar á komandi tíð. 21. júní. Synodus prestum afhent eintök af hinni nýju Sálmabók þjóðkirkjunnar, sem þá var fullprentuð. Að samningu bókarinnar hefir undanfarin ár starfað sér- stök nefnd og sátu í henni: Herra Sigurgeir Sigurðs- son biskup formaður, séra Hermann Hjartarson og séi'a Jakob Jónsson. Ennfremur starfaði um skeið í nefndinni Jón Magnússon skáld, sem nú er látinn. 24. júní. Prestvígsla í Dómkirkjunni. Biskupinn vígir guð- fræðikandidatana Guðmund Sveinsson til Hestþinga Vestur-íslendinga háð í Winnipeg. Þetta var 60 ára afmæli kirkjufélagsins. Prófessor Ásmundur Guð- mundsson var fulltrúi íslenzku kirkjunnar á hátíð- inni og flutti samkomunni kveðjur frá biskupi ís- ads og ríkisstjórninni. Þingið sátu 13 prestar, 50 full- trúar og meira en 600 annara gesta. 11. ágúst. Fundur presta og kennara að Hólum í Hjaltadal. 12 ágúst. Vígð Hellnakirkja á Snæfellsnesi. Biskup fram- kvæmdi vígsluna að viðstöddu fjölmenni. Kirkjan er vandað steinhús og mun hafa kostað nær 60 þúsundir króna. Er það mikið og lofsvert átak af um hundrað manna söfnuði að koma upp svo vandaðri og dýrri kirkju. 14. ágúst. Heimsstyrjöldinni lýkur með skilyrðislausri upp-

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/1752

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.