Kirkjublaðið - 17.12.1945, Blaðsíða 41

Kirkjublaðið - 17.12.1945, Blaðsíða 41
KIKKJUBLAÐIÐ JÓLIN 1945 39 1. des. Séra Jón Auðuns, fríkirkjuprestur í Hafnarfirði og prestur Frjálslynda safnaðarins i Reykjavík skip- aður annar prestur við Dómkirkjuna í Reykjavik, að undangenginni prestskosningu 25. nóv. er ekki var lögmæt. Atkvæði féllu þannig: Séra Jón Auðuns...................... 2432 atkv. — Þorgrímur Sigurðsson.............. 2012 —• — Óskar Þorláksson ................... 823 *— — Sigurður Kristjánsson .............. 262 — Auðir seðlar ............................ 44 Ógildir ................................. 20 Atkvæði greiddu 5593 af 8530 á kjörskrá. 6. desember. Dr. theol. séra Bjarni JónsSon vígslubiskup skip- aður dómprófastur í Reykjavík frá 1. des. þ. á. að telja, í stað séra Friðriks Hailgrímssonar er látið hefir af starfinu. Útgefandi og ábyrgðaimaður: Sigurgeir Sigurðsson biskup. Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. Bessastaðakirkja.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/1752

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.