Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 45

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 45
Þingið telur, að því opinbera beri að sjá svo um, að þau bæjar- og sveitafélög, sem ráðizt hafa í togaraút- gerð til atvinnuaukningar fái nægilegt lánsfé með við- hlítandi kjörum svo ekki þurfi að koma til stöðvunar eða sölu skipa vegna skorts á rekstrarfé. Um kjaramál sjómanna. Þingið telur rétt, að í nýjum kjarasamningum sjó- manna verði stefnt að því að farið verði inn á hrein hundraðshluta skipti, og sjómenn hætti þar með að taka þátt í hinum ýmsu liðum útgerðarkostnaðar. Enn- fremur að kauptrygging sjómanna verði ekki lægri en sem svarar daglaunavinnu verkamanns sem vinnur átta stundir. Jafnframt verði siómönnum sem st.arfa á úti- legubátum tryggður með samnineum nauðsvnleeur hvíldartími og þeir undanþegnir löndun á aflanum. t>á telur þingið sjálfsagt að í öllum kjarasamninaum 'rerði ákvæði sem tryggir sjómönnum ótvíræðan eignar- rétt á hlut sínum. (Jm ríkisútgerð togara. J3. þing Alþýðusambands Islands skorar á alþingi ao samþykkja frumvarp Hannibals Valdimarssonar os Haraldar Guðmundssonar um togaraútgerð ríkisma. Nefndarálitið var samþykkt með samhljóða atkvæö- um. ÍJni sjóferðabækur. J3. þing A. S. I. skorar á viðkomandi stjórnarvöld 1 íandinu, að sá háttur verði aftur upptekinn, að hver sá maður, sem lögskráður er á skip, fái sjóferðabók. Tillagan frá Sjómannafélagi Reykjavíkur. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.