Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 34

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 34
Atkvæði féllu þannig, að með brottvikningunni greiddu 137 fulltrúar atkvæði, en 111 voru á móti. í byrjun þings var hverjum fulltrúa látið í té prentuð skýrsla miðstjórnar um starfsemi sambandsins milli þinga, svo og reikningar sambandsins. Kjörbréf allra kjörinna fulltrúa voru samþykkt og tekin gild. Þingið veitti viðtöku í sambandið Félagi íslenzkra atvinnuflugmanna, Reykjavík. Inntökubeiðni frá Sveinafélagi gullsmiða var afgreidd með eftirfarandi tillögu: „Vegna þess að Félag gullsmiða fullnægir ekki lög- bundnum skilyrðum fyrir inntöku í A. S. I. vísar þingið inntökubeiðni félagsins til væntanlegrar sam- bandsstjórnar til athugunar og fyrirgreiðslu.“ Inntökubeiðni lá fyrir frá Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur. Um inntökubeiðnina urðu miklar um- ræður, en að þeim loknum var hún afgreidd með eftir- farandi samþykkt, er gerð var með öllum þorra at- kvæða: „Þar sem vitað er að Verzlunarmannafélag Reykja- víkur er ekki launþegafélag heldur blandað atvinnu- rekendum og launþegum, þá samþykkir þingið að sam- bandsstjóm veiti því aðeins viðtöku í A. S. í. verzlunar- mannafélagi í Reykjavík, að það sé hreint launþega- félag og að öllu leyti slitið úr tengslum við atvinnu- rekendur og samtök þeirra.“ Meðan á þinginu stóð þáðu fulltrúarnir heimboð forsetahjónanna að Bessastöðum og fór þingið þangað í þrem hópum, um 100 manns í hverjum. Allmiklar umræður urðu um skýrslur miðstjórnar 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.