Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 9

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 9
telja næga atvinnu greidda með viðhlítanlegu kaupi. Þess vegna ber kröfuna um atvinnuöryggi jafn hátt og raun ber vitni hjá verkalýðssamtökunum. Af þessum ástæðum eru það jafnan atvinnu- og kaup- kjaramálin, sem við ræðum helzt í félögum okkar og á þingum samtakanna. Og þessa þings bíður einmitt það hlutverk, að taka afstöðu til samningsumleitana fjölmargra sambands- félaga, sem nú fara fram. Samningsuppsagnir félaganna eru liður í varnarbar- áttu gegn sívaxandi dýrtíð og þverrandi kaupmætti launanna. Verkalýðssamtökin eru enn sem fyrr andvíg þessari þróun málanna, og telja baráttuna fyrir auk- inni kauphæð í krónutölu meir nauðvörn. Og þau hafa hvorki stuðlað að né veitt þessari þróun brautargengi, en orsakir þessarar þróunar í efna- hagsástandi þjóðarinnar teljum við fyrst og fremst að finna í ýmsum aðgerðum ríkisvaldsins, og það er í þess höndum, hver verður þróun þeirra samningaum- leitana, sem verkalýðsfélögin hafa tekið höndum saman um. Verði af hendi ríkisvaldsins og atvinnurekendavalds- ins hnefanum slegið í borðið og fólkinu ætlað að búa við sult og seyru, þá munu átök þau, sem fram undan eru, verða harðari en nokkru sinni fyrr í kaup- og kjaradeilum. Og hvet ég allt félagsfólk í verkalýðs- samtökunum til þess að standa sem órjúfandi heild í þessum átökum. En við vonum, að ríkisvaldið vilji skilja, að barátta okkar er fyrst og fremst og eingöngu sú, að tryggja kaupmátt launanna, þ. e. að tryggja, að samfara ört 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.