Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 10

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 10
fækkandi vinnustundum, sem verkamaðurinn fær, þurfi ekki jafnhliða æ fleiri og fleiri vinnustundir til þess að geta keypt sama magn nauðþurfta sinna. í þessu og engu öðru liggur kjarnapunktur málsins, varðandi samningaumleitanir þær, sem nú fara fram milli sam- bandsfélaganna og atvinnurekenda. Eg mun ekki á þessu stigi ræða þau margþættu mál, sem verið hafa viðfangsefni sambandsstjórnar það kjör- tímabil, sem nú er á enda, þar eð mörg þeirra eru rakin í skýrslu sambandsstjórnar, er fulltrúar hafa fengið í hendur, og undir umræðunum um hana gefst tækifæri til að ræða þau mál nánar. Góðir félagar. Miðstjórn sambandsins bauð Alþjóða- sambandi frjálsra verkalýðsfélaga og verkalýðssam- böndunum á Norðurlöndum að senda fulltrúa á þetta þing ckkar, en hvorki Alþjóðasambandið eða verka- lýðssamböndin á Norðurlöndum gátu komið því við að senda fulltrúa, nema verkalýðssamband Danmerkur, en sendu þakkir fyrir boðið í símskeytum, og árnuðu þinginu jafnframt allra heilla. Danska verkalýðssam- bandið sendi hins vegar fulltrúa á þingið og er mættur ritari þess, Carl P. Jensen, sem er mörgum ykkar kunnur frá því að hann var gestur sambandsþingsins 1946. Eg býð Carl P. Jensen hjartanlega velkominn á þetta þing okkar og vona að honum jafnt sem okkur megi vera ánægja af komu hans hingað. Einnig eru gestir okkar á þinginu Ólafur Björnsson prófessor frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, formaður þess, Guðbjartur Ólafsson frá Farmanna- og fiskimannasambandi Islands, Skúli Agústsson frá Iðn- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.