Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 38

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 38
sem leiddi af ört vaxandi dýrtíð og samdrætti atvinnu- lífsins. Það hefur því jafnan verið áréttað af þingum verka-' lýðssamtakanna undanfarin ár, að þau teldu mestu varða fyrir afkomu alls almennings, að fullkomið at- vinnuöryggi yrði tryggt og kaupmáttur launanna auk- inn með stöðvun verðbólgunnar og niðurfærslu dýr- tíðar. Af þessum sökum hafa þau beint ákveðnum sam- þykktum sínum til ríkisvaldsins til úrbóta í þessum efnum. En þótt mjög hafi verið daufheyrzt við sam- þykktum þessum, hafa samtökin ekki gripið til þeirrar nauðvarnar, sem þau telja baráttuna fyrir hækkuðu kaupi í krónutölu vera, fyrr en útséð hefur verið um, að aðrar leiðir væru ekki fyrir hendi. Alþýðusambandið hefur allajafna talið það hlut- verk sitt, að berjast fyrir afkomuöryggi alþýðu manna, auknum réttindum henni til handa, bættum lífskjör- um hennar og félagslegu öryggi. Með þetta í huga ályktar 23. þing A. S. í. eftirfarandi: Atvinnumál. Því er yfirlýst af Alþýðusambandinu, að réttur hins vinnandi manns til vinnunnar, sé honum helgur, og það telur að íslenzka þjóðin hafi nú orðið yfir svo miklum framleiðslutækjum og auðlindum að ráða, að hver maður sem vill vinna geti átt þess kost, séu framleiðslu- tækin nýtt til fulls, og sérhver maður geti notið rétt- mætra launa fyrir störf sín. Því er aðalkrafa þessa Alþýðusambandsþings, sem hinna fyrri, að allir vinnufærir landsmenn eigi kost 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.