Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 66

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 66
bifreiðir, þá samþykkir 23. þing Alþýðusambands ís- lands að skora á hæstvirtan fjármálaráðherra að sjá svo um að þungaskattur af leigubifreiðum verði ekki innheimtur á næsta ári hærri en kr. 6,00 á hver 100 kg. Tillagan flutt af fulltrúum bifreiðastjórafélaga. Um rekstursvörur bifreiða. Frá því að farið var að flytja inn varahluti til bif- reiða á svo nefndum frjálsum gjaldeyri bátaútvegsins, hafa allar þær vörur hækkað gífurlega mikið, er það svo, að ógerningur er að halda bifreiðum við í því ásig- komulagi, sem nauðsyn krefur, og í beinum afleiðing- um af því hvað allar rekstrarvörur bifreiða hafa hækkað hefir ökutaxti leigubifreiða hækkað verulega, en það aftur á móti hefur haft í för með sér síminnkandi atvinnumöguleika, bæði hvað snertir sérleyfis-, vöru- og fólksflutningabifreiðir. 23. þing A. S. I. samþykkir því að skora á ríkisstjórn- ina, að beita sér fyrir því, að á Alþingi því, sem nú situr, að horfið verði frá að flytja inn rekstrarvörur bifreiða á frjálsum gjaldeyri bátaútvegsins. Tillagan flutt af fulltrúum bifreiðastjórafélaga. Um skiptingu vinnu milli bifreiðastjóra. A fundi sem haldinn var 27. nóvember 1952, með fulltrúum, sem sitja 23. þing Alþýðusambands Islands frá bifreiðastjórafélögum og verkalýðsfélögum sem hafa bifreiðastjóradeildir, var einróma samþykkt að leggja eftirfarandi ályktun fyrir 23. þing A. S. í.: Vegna óviðunandi ástands sem nú ríkir í vinnu- skiptasvæðum vörubifreiðastjóra, og sem ekki verður 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.