Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 51

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 51
á fullum skilningi þess, að alþýða til sjávar og sveita á fullkomna samstöðu en eru ekki tveir öndverðir aðilar. FRÁ IÐNAÐARMÁLANEFND. 1. Um að iðnaðarmálalöggjöfin sé haldin og að gleggri verkaskiptingu verði komið á. 23. þing A. S. í. skorar á ríkisstjórn og forráðamenn bæjar- og sveitafélaga að vinna að því í hvívetna og af meiri röggsemi en verið hefur til þessa, að núgildandi iðnaðarlöggjöf landsins sé framkvæmd í öllum greinum. Ennfremur beinir þingið þeim eindregnum tilmælum til væntanlegrar sambandsstjórnar, að vinna að því að koma á sem gleggstri verkaskiptingu hinna ýmsu stéttar- félaga alþýðusamtakanna, og forðast þar með hættu- lega árekstra og afleiðingar þeirra. 2. Um auknar byggingaframkvæmdir. Vegna hins geigvænlega atvinnuleysis í byggingar- iðnaðinum og þess alvarlega ástands í húsnæðismálum bæja og kauptúna landsins, skorar 23. þing A. S. I. á alþingi það er nú situr að veita: 1. Aukið framlag til verkamannabústaða. 2. Hagkvæm lán til þeirra húsabygginga, sem þegar hafa stöðvazt vegna lánsfjárskorts. 3. Fé til aukinna byggingarframkvæmda, sem að lok- inni rannsókn teldust fyrst leysa húsnæðisvandræðin t. d. fjölbýlisbyggingar. (Þ. e. 3—4 hæða hús með 30—40 íbúðum.) 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.