Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 73

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Blaðsíða 73
eindregnum stuðningi sínum við kröfur þeirra verka- lýðsfélaga, er nú hafa bundizt samtökum í hagsmuna- baráttunni og heitir þeim fullum stuðningi. — Jafn- framt hvetur þingið allan verkalýð og öll sambands- félögin að mynda órofa fylkingu að baki þessum kröf- um og samninganefnd verkalýðsfélaganna, unz sigri er náð. Tillagan flutt af Jóni Rafnssyni, Hermanni Guð- mundssyni o. fl. Mál, er vísað var f-il sambands- stjórnar Þingið felur væntanlegri sambandsstjórn að fá sér til aðstoðar hæfa menn til að rannsaka og birta sam- bandsfélögunum ekki sjaldnar en tvisvar á ári, hver sé hinn raunverulegi kaupmáttur launanna. Um samvinnuframleiðslu. 23. þing A. S. í. samþykkir að skipa 5 manna nefnd til að athuga hvort framleiðslusamvinna geti ekki orðið heppileg leið til að bæta kjör verkamanna, þar sem hún miðar að því að sætta fjármagn og vinnu og tryggja launþegum sannvirði vinnu sinnar. Jafnframt skal nefndin athuga möguleika á því að koma á fót samvinnufyrirtækjum í hinum ýmsu grein- um atvinnulífsins. Nefndin ljúki störfum og leggi álit sitt fyrir næsta þing A. S. í. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.