Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Page 73

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Page 73
eindregnum stuðningi sínum við kröfur þeirra verka- lýðsfélaga, er nú hafa bundizt samtökum í hagsmuna- baráttunni og heitir þeim fullum stuðningi. — Jafn- framt hvetur þingið allan verkalýð og öll sambands- félögin að mynda órofa fylkingu að baki þessum kröf- um og samninganefnd verkalýðsfélaganna, unz sigri er náð. Tillagan flutt af Jóni Rafnssyni, Hermanni Guð- mundssyni o. fl. Mál, er vísað var f-il sambands- stjórnar Þingið felur væntanlegri sambandsstjórn að fá sér til aðstoðar hæfa menn til að rannsaka og birta sam- bandsfélögunum ekki sjaldnar en tvisvar á ári, hver sé hinn raunverulegi kaupmáttur launanna. Um samvinnuframleiðslu. 23. þing A. S. í. samþykkir að skipa 5 manna nefnd til að athuga hvort framleiðslusamvinna geti ekki orðið heppileg leið til að bæta kjör verkamanna, þar sem hún miðar að því að sætta fjármagn og vinnu og tryggja launþegum sannvirði vinnu sinnar. Jafnframt skal nefndin athuga möguleika á því að koma á fót samvinnufyrirtækjum í hinum ýmsu grein- um atvinnulífsins. Nefndin ljúki störfum og leggi álit sitt fyrir næsta þing A. S. í. 71

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.