Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 13

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 13
alþjóðamálin á undanfömum árum, einkum á samstarf við hin Norðurlöndin og vinnuna innan Evrópusamtaka verkalýðsfélaga. Það starf sem þarna er unn- ið er líka að skila íslensku launafólki umtalsverðum réttarbótum á mörgum sviðum. En sú spurning sem við þurfum stöðugt að spyrja okkur, er hvort sam- tök okkar, uppbygging þeirra og starfshættir, tryggi að við sýnum fullan styrk okkar í öllu starfi og hvort við séum í stakk búin til að takast á við síbreytileg verkefni nútímans. Verkefni okkar á þessu þingi er meðal annars að svara þess- ari spurningu. A borðum ykkar liggja gögn þingsins og tillögur. Þótt við séum að hefja þingstörfín þá er ekki eins og sjálf vinnan sé að hefjast hér. Að baki því efni sem fyrir er lagt liggur ómæld vinna mikils fjölda fólks í Alþýðusambandinu, ítarlegar umræður og samráðsferli. Það er svo okkar sem hér erum stödd að leggja mat á hvemig til hefur tekist og móta áherslur, skipulag og starfshætti heildarsamtaka íslensks launafólks. Eg tel að ég kveði síst of fast að orði þeg- ar ég segi að brýna nauðsyn beri til að okkur takist vel upp. Við komum sam- an til þings við aðstæður sem eru að mörgu leyti erfiðar. Við sjáum teikn um vaxandi verðbólgu sem gæti stefnt í hættu þeim markmiðum um stöðugleika og aukinn kaupmátt sem lágu til grundvallar kjarasamningum aðildarfélaga og sambanda innan ASÍ sl. vor. Verkalýðshreyfingin þarf á öllum styrk sínum að halda til að fylgja eftir markmiðum samninganna. Gangi markmiðin ekki eft- ir, reynir á hvort samkomulag næst um viðbrögð. Þá skiptir höfuðmáli að hvert samband og félag hafi styrk og burði til að takast á við viðfangsefnið og að all- ir þessir aðilar beri gæfu til að standa þétt saman. Eitt mikilvægasta framlag okkar til þess að svo geti orðið, og jafnframt skýrustu skilaboðin um að heildarsamtök íslensks launafólks hyggist taka virkan þátt í mótun samfélagsins á næstu árum með hagsmuni launafólks að leiðarljósi, er að við náum sáttum um breytingar á skipulagi og starfsháttum Alþýðusambandsins. Fyrir þessu þingi liggur tillaga um skipulag og starfs- hætti ASÍ. Við höfum því, að mínu viti, einstakt tækifæri til að gera tvennt í einu: Setja niður deilur undanfarinna ára og byggja upp enn skilvirkari og öfl- ugri verkalýðshreyfingu. Félagar, Við komum saman til þings undir kjörorðunum „Nýtt afl - nýir tímar“. Þetta kjörorð vísar til þess að verkalýðshreyfingin verður stöðugt að vera í end- urnýjun til að laga sig að breyttum aðstæðum og svara kalli nýrra tíma. „NÝTT AFL - NÝIR TÍMAR“ vísar ekki síður til þess að verkalýðshreyf- ingin verður stöðugt að vera gerandi og frumkvöðull í sínu starfi til að setja mark sitt á samfélagið og móta nýja tíma. Þessi yfirskrift er sérstaklega viðeig- andi þegar verkalýðshreyfingin kemur saman til þings á þröskuldi nýrrar ald- 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.