Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 17

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 17
verka. Nú þurfum við nauðsynlega reglur sem vernda vinnandi fólk, menningu þess og umhverfi. Reglur sem fela í sér að ríki geta ekki boðið fram sitt fólk til kúgunar með það fyrir augum að ná í erlenda fjárfestingu. Reglur sem snú- ast ekki um lágmarkslaun í heiminum og ekki um að verja rétt launafólks í þró- unarríkjunum fyrir samkeppni frá launafólki í þróaðri ríkjum. Þess í stað þurf- um við reglur sem snúast um að tryggja að viðskipti fórni ekki þeim sem eiga undir högg að sækja, til þess að auka ríkidæmi þeirra sterku. Reynslan hefur kennt okkur að ef við viljum að hlustað verði á kröfu okk- ar um félagslegt réttlæti og að við henni verði brugðist, verðum við í verka- lýðshreyfingunni að nota styrk okkar á vinnumarkaði til að byggja pólitískt vald okkar. Það pólitíska vald verður að vera nægjanlega sterkt til að gefa rík- isstjómum okkar stöðu til að standa uppréttar gagnvart alþjóðlegu fjármagni. Systur og bræður. Til að svo megi verða, þurfum við að smíða órjúfanlega hlekki í keðju alþjóðlegrar samstöðu verkalýðshreyfingarinnar, verða stærri, sterkari og öflugri gerendur í alþjóðavæðingunni. Það er eina leiðin til að við getum staðið keik gegn hugmyndafræði hennar, ófullkomnu lýðræði og valdi gráðugra fjölþjóðlegra auðhringa. Þegar þing Alþjóðasambandsins kom saman fyrr á þessu ári og ræddi þessi mikilvægu viðfangsefni, var bent á að hreyfing okkar hefur ekki þann hreyf- anlega alþjóðlega stöðugleika sem þarf til að nýta þessi pólitísku áhrif og sem gera henni kleift að mæta sveigjanlegu valdi hinna fjölþjóðlegu risa. Þess vegna ýtti þingið úr vör Arþúsundaverkefninu. Markmið þess er að nýta afl hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfmgar til að veita andsvar við fyrirbærinu al- þjóðavæðing. Meðal þeirra spurninga sem við þurfum að finna svörin við em: Hvernig á að tengja verkalýðsfélög og sambönd og virkja þau í alþjóðlegri samstöðu? Hvernig geta verkalýðssamtök í einstökum löndum nýtt þátttökuna í al- þjóðasamböndunum til að efla eigin styrk? Hvemig geta þau síðan nýtt styrk sinn til að byggja sterkari verkalýðs- hreyfingu í heiminum? Hvemig er hægt að skipuleggja og fá ungt launafólk og fleiri konur til liðs við hreyfinguna? Hvemig á að nálgast launafólk í óopinbera geiranum, þeim geira atvinnu- lífsins sem vex hraðast í öllum heimsálfum? Hvemig getum við tryggt að konur og ungt fólk í verkalýðshreyfingunni komist til áhrifa? En mikilvægasta spurningin sem við þurfurn að svara er þessi: Hvemig getur verkalýðshreyfing sem fæddist fyrir meira en 200 árum og var skipulögð til að berjast og vinna sigra í hverju landi fyrir sig, endurskipulagt sjálfa sig til 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.