Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 30

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 30
að á þessu þingi á að helga eina málstofu forystufræðslu. Ef við lítum yfir verkalýðshreyfinguna og fræðslustofnanir hennar í heild þá held ég að óhætt sé að fullyrða að við séum stærsta og fjölmennasta fræðslustofnun landsins. Þegar við komum síðast til þings var Listasafn ASI að flytja í ný og glæsi- leg húsakynni í Asmundarsal við Freyjugötu. Safnið hefur nú slitið bamsskón- um á nýjum stað og reynslan hefur sýnt að þetta húsnæði er mikil lyftistöng fyrir starfsemi safnsins. Listasafn ASI hefur þróað virka menningarstarfsemi í þessu góða húsi ásamt því að stuðla að kynningu á íslenskri myndlist mjög víða, bæði innan veggja fyrirtækja og stofnana og út um landsbyggðina. Af- koma safnsins hefur einnig farið mjög batnandi og er það sérstaklega ánægju- legt. Utdráttur úr reikningum Alþýðusambands Islands, Menningar- og fræðslu- sambands alþýðu og Listasafns ASÍ fyrir árin 1996, 1997, 1998 og 1999, ligg- ur frammi á borðum ykkar. Reikningar fyrstu þriggja áranna hafa verið kynnt- ir og afgreiddir í miðstjórn og sambandsstjórn. Reikningar vegna síðastliðins árs hafa verið kynntir og afgreiddir í miðstjóm, nema reikningur Listasafns ASI sem gerð var grein fyrir í miðstjórn en var ekki endanlega frágenginn. Hann liggur hér frammi í endanlegri mynd. Reikningamir era til umfjöllunar og afgreiðslu með skýrslu forseta. A undanfömum árum hefur verið unnið eft- ir ítarlegum starfs- og fjárhagsáætlunum hjá ASÍ og óhætt að fullyrða að það vinnulag hefur skilað okkur aðhaldi í rekstri og betri afkomu. A borðum ykkar liggja frammi skýrslur forseta um störf Alþýðusambands- ins frá síðasta þingi. Þetta eru fjórar bækur, miklar að vöxtum, sem vitna um mikið starf og margbreytilegt og er þó ekki hægt að víkja að öllu í þessum skýrslum. Hvað þá að mér hafi tekist að draga fram nema örfá atriði úr starfi síðustu fjögurra ára í þessari tölu. Eitt hef ég ekki nefnt enn. Þar er um veigamesta viðfangsefni þessa þings að ræða: Skipulagsmálin. Allt frá síðasta þingi hefur umræða um skipulag og starfshætti ASI verið rauði þráðurinn í öllu okkar starfi. Á tímabili settu raun- ar mjög alvarleg skipulagsleg og félagsleg vandamál mark sitt á allt starf hreyfingarinnar. Það er meginverkefni okkar á þessu þingi að leggja okkar lóð á vogarskálarnar til að leysa þær deilur og reyna að koma í veg fyrir að svona ástand komi upp. Mikilvægur þáttur í því er að setja sambandinu ný lög og starfshætti. I ljósi þess að þetta mál er meginefni þingsins ætla ég ekki að hafa fleiri orð um skipulagsmálin í þessari skýrslu en vísa til umfjöllunar um mál- ið á þinginu. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.