Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 31

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 31
Félagar, Ég sagði í upphafi máls míns að á síðasta þingi hafi Alþýðusambandið ver- ið statt á nokkurri ögurstundu. Þau orð eiga einnig við um þetta 39. þing ASI því næstu dagana er það, umfram allt annað, verkefni okkar að tryggja að hér verði áfram til virk og lifandi heildarsamtök íslensks launafólks sem eru í senn sameiningartákn, samstarfsvettvangur og bakhjarl öflugra stéttarfélaga. Að lokinni framsögu forseta ítrekaði þingforseti, Jón Karlsson, að reikn- ingar lægju frammi á þingskjali númer 7. Um þá hafði verið fjallað í sam- bandsstjórn og stofnunum sambandsins á hverju ári. Síðan var opnað fyrir um- ræðu um skýrslu forseta. Enginn kvaddi sér hljóðs. Skýrsla forseta og reikn- ingar voru síðan borin upp í einu lagi, að fengnu samþykki þingheims. Sam- þykkt samhljóða. Halldór Grönvold kynnti skipulag þinghaldsins, húsaskipan og matar- og kaffiaðstöðu. Ari Skúlason óskaði að taka til máls. Ræða hans fer hér á eftir. Þingforseti, góðir félagar, Að undanförnu hefur mikið verið rætt, m.a. í fjölmiðlum, hvort ég muni bjóða mig fram til embættis forseta ASI. En við vitum auðvitað öll að það býð- ur sig enginn fram til forseta ASI, menn eru boðnir fram af félögum sínum. Þrátt fyrir áleitnar spurningar og mikinn þrýsting um svör frá fjölmiðlum hef ég ekki gefið svar til þessa. Mér þykir eðlilegast að kynna ákvörðun mína á réttum vettvangi og ég tel þing ASÍ vera rétta vettvanginn. Það er reyndar þannig að þegar þessi mál komu upp fyrir nokkrum vikum urðum við Grétar Þorsteinsson ásáttir um að láta þessa stöðu ekki trufla okk- ur við undirbúning þingsins. Það hefur komið fram og ég get staðfest það hér að til mín hafa leitað fulltrúar mjög breiðs hóps innan Alþýðusambandsins og kynnt mér að unnið sé að víðtækri sátt um að skilja deilur síðustu ára að baki og snúa sér að uppbyggingarstarfi. Liður í því er sátt um að setja saman ster- ka og samhenta miðstjórn með aðild helstu forystumanna hreyfingarinnar og margir hafa hvatt mig til að gefa kost á mér að taka forsætið í þeirri stjórn. Við erum á tímamótum og við þurfum að styrkja okkur verulega á næstu misserum. Það eru mörg mikilvæg verkefni sem bíða og þykir mér það spenn- andi verkefni að taka þátt í nánu starfi með forystusveit verkalýðshreyfingar- innar við að skapa sátt í hreyfmgunni og efla ásýnd hennar. Ég hef unnið nær allan minn starfsferil fyrir ASÍ og finnst mjög miður hvemig staða hreyfingarinnar hefur veikst á undanförnum árum. Við þurfum 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.