Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 34

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 34
Gerður var samningur við Lionsklúbbana í Kópavogi um verklegan undir- búning vegna 39. þingsins. Það fól m.a. í sér veitingasölu og aðstoð við þing- hald, umsjón með hljóðkerfi, myndbandsupptökum og innanhússjónvarp, upp- setningu á símkerfi, auk daglegrar umsjónar með húsnæðinu. Jafnframt var gerður samningur við EJS hf. um hönnun á og umsjón með rafrænu kosninga- kerfi á þingstað. Hér var um að ræða djarfa nýjung sem hvergi hafði verið reynd áður. Samstarfið við Lionsmenn og starfsfólk EJS hf. var með miklum ágætum. Báðir aðilar áttu mikinn þátt í að þinghaldið tókst með slíkum ágæt- um sem raun ber vitni. Málefnaundirbúningur Fyrir þinginu lá mikil vinna að undirbúningi nýs lagafrumvarps fyrir ASI og málefnaáherslna. Nefnd forseta og starfsmanna ASI hafði unnið um allnokk- urt skeið að undirbúningi lagafrumvarps, í nánu samstarfi við formenn lands- sambanda og stærstu aðildarfélaga. I þessu sambandi var m.a. farið í kynnis- ferð til Alþýðusambandanna á hinum Norðurlöndunum í byrjun árs 2000. A sambandsstjórnarfundi þann 26. maí 2000 var rætt um tillögur að nýjum lögum fyrir ASI og samstarfssamningi milli aðildarfélaganna. A þann fund voru jafnframt boðaðir formenn allra aðildarfélaga ASI. Fundurinn samþykkti að veita forsetum umboð til að vinna áfram að málinu á þeim forsendum sem kynntar voru á fundinum. Þá var þann 23. maí haldinn fundur formanna allra starfsnefnda ASI, til að fjalla um og undirbúa málefnavinnuna fyrir þingsins. Þar var ákveðið að hver nefnd fyrir sig skyldi fara yfir sín málefnasvið og draga fram í stuttu máli hel- stu áherslur og verkefni eins og þau sneru að Alþýðusambandinu sérstaklega. Tillögur nefndanna skyldu liggja fyrir í síðasta lagi 15. september. A miðstjórnarfundi þann 6. september var ákveðið að yfirskrift 39. þings Alþýðusambands íslands skyldi vera NÝTT AFL - NÝIR TÍMAR. Þegar tillögur starfsnefnda lágu fyrir í september, tóku forsetar ASI við þeim og hófu vinnu við samræmingu texta og að fella tillögumar saman í einn heildstæðan málefnapakka. Miðstjóm Alþýðusambandsins fékk fyrstu drög málefnapakkans til umfjöllunar þann 27. september og veitti forsetum umboð til að ljúka vinnunni á fyrirliggjandi nótum. Þeirri vinnu lauk á fundi forseta þann 6. október. Þar var ákveðið að leggja máefnapakkann sem þá lá fyrir, ásamt tillögum að málstofum þingsins fyrir miðstjóm til endanlegrar af- greiðslu. A fundi miðstjómar þann 11. október var samþykkt að leggja tillöguna fyr- ir þingið sem tillögu miðstjórnar. Þar var jafnframt ákveðið að halda sérstakar 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.