Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 56

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 56
fulltrúi hafði lokið við að kjósa, greindi móðurtölvan frá niðurstöðunni. Með þessu sparaðist umtalsverður tími sem annars hefði farið í talningu. Þetta fyrirkomulag vakti verðskuldaða athygli þingfulltrúa og kallaði fram gamanmál og vísur. M.a. barst þessi vísa frá Jóni Guðmundssyni: Við að kjósa með tölvu þá kosti égfann að kjörseðill útfyllist rétt og með sann og talning ei þingstörfin tefur. Efvirkjarð’u í „ógáti“ vitlausan mann þá vefst ekki fyrir að aftengja hann og velja sem vitið þér gefur. Skemmst er frá því að segja að kosningakerfið virkaði fullkomlega, jafnt í tilraunakosningunni og í raunverulegum kosningum á þinginu. Forsetakjör Kjör forseta fór fram fimmtudaginn 15. nóvember. Halldór Bjömsson, formað- ur kjörnefndar, kynnti tillögu kjörnefndar. Meirihluti kjörnefndar gerði tillögu um Ara Skúlason sem næsta forseta ASI. Þorbjöm Guðmundsson, Trésmiða- félagi Reykjavíkur kynnti tillögu minnihluta, sem gerði tillögu um Grétar Þor- steinsson. Þingforseti lýsti eftir fleiri framboðum. Engin bárust. Þátt í kosningunum tóku 484 þingfulltrúar og fjöldi atkvæða að baki þeim var samtals 71.675. Atkvæði féllu þannig: Grétar Þorsteinsson 47.450 Ari Skúlason 23.925 Tveir seðlar voru auðir. Grétar Þorsteinsson er því réttkjörinn forseti ASI til ársfundar 2002. Grétar Þorsteinsson, nýkjörinn forseti tók til máls og þakkaði það traust sem honum hefur verið sýnt. Hann þakkaði Ara Skúlasyni sérstaklega fyrir drengi- lega kosningu. Hann sagðist vona að hreyfingin hlyti ekki skaða af þessu, held- ur gætu menn snúið bökum saman í vinnunni við þau verkefni sem við blasa. Hann benti sérstaklega á nýsamþykkt lög í því sambandi. Ari Skúlason tók til máls. Hann óskaði nýkjörnum forseta til hamingju og vel- farnaðar í starfi. Hann kvaðst koma ósár úr þessari baráttu og sagðist vona að sú vinna sem hefði verið í gangi undanfarið, ekki síst í sambandi við ný lög, yrði sambandinu til framdráttar. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.