Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 63

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 63
verkefni eigi að vera í höndum félaga og sambanda. Gert er ráð fyrir að ein- falda stjómkerfið og lagðir eru til starfshættir sem eru meira í takt við líðandi stund og verkefni framtíðar. Stjórnunarhættir eru í mörgum tilvikum færðir í átt til þess sem gildir innan stéttarfélaganna. Kveðið er skýrar á um réttindi og skyldur ASI gagnvart aðildarfélögunum og einstakra aðildarfélaga gagnvart heildinni. Gert er ráð fyrir að þar sem lögum ASI sleppir verði settar reglu- gerðir af ársfundi um það sem nauðsyn krefur. Gert er ráð fyrir að skipulag ASÍ og starfshættir hvíli á tveimur stoðum: Annars vegar lögum ASI og hins vegar samstarfssamningi milli aðildarfélag- anna. Með samstarfssamningum er meðal annars lögð til ný leið til að leysa úr ágreiningi sem upp kann að koma milli aðildarfélaganna. I samningnum á meðal annars að kveða á um samningssvið félaga innan sambandsins og þar sem sviðin skarast er gert ráð fyrir að viðkomandi félög semji sín á milli um mörk og meðferð mála, sem og um ný samningssvið sem kunna að verða til. í tillögunum er gert ráð fyrir að ASI fái skýrara umboð í sameiginlegum málum en nú er, til dæmis hvað varðar mál sem snúa að stjórnvöldum. Rétt er að undirstrika að slíkar ákvarðanir eru teknar á grundvelli samstarfssamnings- ins á hverjum tíma. Stjómskipulagið er gert skilvirkara og sveigjanlegra. Gert er ráð fyrir ár- legum ársfundi sem hefur æðsta vald í öllum málum ASÍ. í tengslum við árs- fundina gefst tækifæri til að skipuleggja virka og líflega umræðu meðal félags- manna um verkefni og störf hreyfingarinnar. Bæði ársfundurinn og samstarfs- samningurinn eiga að tryggja að Alþýðusambandið hafi betri möguleika en nú til viðbragða við breyttum aðstæðum. Félagar, Mun ítarlegar verður farið yfir tillögurnar í heild hér á eftir. Samhengi þeirra ætti þá að liggja enn ljósar fyrir enda hefur verið lögð áhersla á að tryggja inn- byrðis samræmi allra meginþátta, og milli laganna annars vegar og þess efnis sem gert er ráð fyrir að samið verði um í samstarfssamningi aðildarfélaganna hins vegar. Mikilvægasta einkenni þeirra tillagna sem hér hafa verið lagðar fram eftir fjögurra ára sleitulausa vinnu, eru að þær eru byggðar á þeim veru- leika sem við búum við. Gengið er út frá því að Alþýðusambandið geti verið sameiningartákn og öflugur samstarfsvettvangur þeirra stéttarfélaga sem þið eruð fulltrúar fyrir, og vonandi fleiri þegar til framtíðar er litið. Mér er ljóst að þessar tillögur eru ekki í öllum atriðum óskatillögur eins eða neins en ég er sannfærður um að samþykkt þeirra hér yrði mikið framfaraskref. Ég hef sagt það áður og vil endurtaka það hér, að í heimi sem er í stöðugri þróun er óbreytt ástand ekki til sem valkostur. Sá sem reynir að standa kyrr við 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.