Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 71

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 71
máli Ara kom fram að hann teldi hreyfinguna hafa mikla möguleika á að vera snarpari í umræðu um samfélagið og kjör félagsmanna með þessari nálgun, því að hún gæfi svigrúm til þess að taka sífellt mið af þeim breytingum sem ættu sér stað, í stað þess að þurfa að sjá þær fyrir langt fram í tímann. I ræðu Ara kom fram að ASI ætti að vera pólitískur málsvari hreyfingarinn- ar allrar en jafnframt að skapa tækifæri til uppbyggingar hæfni og þekkingar á sviði efnahags- og kjaramála, vinnuréttar og alþjóðamála, þar sem lögð væri sérstök áhersla á samstarf á Evrópuvettvangi. Alþýðusambandið væri þjón- ustustofnun fyrir hreyfinguna alla en jafnframt bakhjarl og sameiningartákn aðildarfélaganna. Þannig væri hlutverk ASI að miðla upplýsingum til félag- anna, og út á við til samfélagsins alls. Sambandið þurfi jafnframt að styðja við bakið á félögunum í uppbyggingu hæfni og þekkingar, enda fari kröfumar sem til þeirra eru gerðar sífellt vaxandi. Ari lýsti síðan í grófum dráttum innihaldi tillögu miðstjórnar. I því sam- bandi sagði hann m.a.: Verkalýðshreyfmgin verður að fylgjast grannt meðframvindu efnahags- og velferðarmála til að tryggja að launafólk njóti í reynd umsaminna kjara- og réttindabóta. Þetta hefur í gegnum árin verið stór hluti afokkar starfi, við höfum alltafverið með trausta hagdeild sem allir hafa tekið mark á og því þaifað halda áfram. Til að tryggja góð lífskjör og stöðu launafólks á vinnumarkaði og öflugt at- vinnulíf til frambúðar verður verkalýðshreyfingin að auka almenna þátt- töku í starfs- og símenntun. Hún verður að ná því takmarki í samstarfi við stjórnvöld, atvinnurekendur og menntakerfið að tryggja öllu launafólki, sérstaklega því með litla menntun að baki, ný tœkifœri til náms. Alþýðusambandið á áfram að vera leiðandi afl í samstarfi við aðrar þjóð- ir á Evrópuvettvangi enda ráðast aðstœður og réttindamál á vinnumarkaði í sífellt ríkari mœli af ákvörðunum sem teknar eru þar. Alþýðusambandið verður einnig að vera leiðandi í nauðsynlegri umrœðu um það með hvaða hœtti hagsmunir íslensks launafólks og atvinnulífs verða best tryggðir í víðtœkara samstarfi Evrópuþjóða. Alþýðusambandið þarf að fylgja eftir frumkvœði sínu í því að skapa heild- stœtt réttindakerfi launafólks á vinnumarkaði. Slíkt kerfi er ekki aðeins mikilvcegt skref í fjölskyldu- og jafnréttismálum heldur á það einnig að auka öryggi fólks vegna veikinda og slysa, og tryggja hetri rétt til mennt- unar. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.