Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 74

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 74
Það væri ljóst að ef samningsforsendur brystu, gætu stéttarfélögin ekki setið með óbundnar hendur út samningstímann. Hún fór nokkrum orðum um samn- ingsforsendumar og þá afdráttarlausu skuldbindingu ríkisstjórnarinnar sem fram kemur í fyrsta hluta fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 2001, þ.e. að fylgja þeirri launastefnu sem mörkuð hefur verið. Því næst fjallaði Ingibjörg um skattkerfið, barna- og vaxtabætur, atvinnu- leysisbætur, bætur almannatrygginga og samfélagslega þjónustu ríkis og sveit- arfélaga, en þessa þætti þyrfti alla að skoða í samhengi þegar meta ætti kjör og þróun þeirra. Hún ræddi þá vinnu sem lögð hefði verið í kortlagningu tekju- skattskerfisins frá sjónarhóli launafólks og þá niðurstöðu að jaðaráhrif kerfis- ins bitnuðu harðast á barnafólki með lágar- og millitekjur. I þessu sambandi ræddi hún um þróun skattleysismarka og áherslur ASÍ í því sambandi, auk þess sem hún lagði áherslu á þörfina á að draga úr tekjutengingum barnabóta og að hækka atvinnuleysisbætur, elli- og örorkulífeyri. I yfirlýsingu ríkisstjórnarinn- ar frá 10. mars 2000 hafi verið komið til móts við sumar af þessum áherslum. Þessu næst ræddi Ingibjörg um þróun húsnæðiskerfisins og þróunina á hús- næðismarkaði. Lokun félagslega eignaríbúðakerfisins hefði steypt mörgum efnaminni fjölskyldum í mikil vandræði. I framhaldi af því fjallaði hún um framtíð velferðarkerfísins sem byggir á hugmyndinni um réttlæti og samstöðu, þar sem hver og einn greiðir í sameiginlega sjóði eftir getu og fær stuðning og aðstoð eftir þörfum, óháð efnahag og aldri. Þessu kerfi hefði verið breytt á marga lund á undanförnum árum, með aðgerðum í heilbrigðiskerfinu, al- mannatryggingakerfinu og stuðningi við bamafólk. Þessar breytingar hafi ekki allar þjónað þeim markmiðum sem verkalýðshreyfingin hefur sett á oddinn og sumar raunar gert það að verkum að markmiðin eru fjarlægari. Þær hafi haft í för með sér aukna kostnaðarþátttöku almennings, hækkun bóta hafi verið kippt úr sambandi við þróun lægstu launa og tekjutenging hafi verið aukin. Afleið- ingar þessara aðgerða hafi alls ekki verið ígrundaðar nægjanlega vel áður en þeim hefur verið hrint í framkvæmd. Breytingamar hafi bitnað harðast á þeim sem síst skyldi. Ein af tillögunum sem lágu fyrir þinginu var að ASÍ hefji á næsta ári (2001) ítarlega athugun á samspili almannatryggingakerfisins og lífeyriskerfisins. Kannanir hafa sýnt að meðal þjóðarinnar er víðtækur stuðningur við velferð- arkerfið. ASI verður að berjast gegn því að komið verði á fót tvöföldu velferð- arkerfi, einu fyrir þá sem hafa efni á að borga og öðru fyrir þá sem ekki hafa það. Því næst fjallaði Ingibjörg um byggðaþróunina sem hefði skapað víðtæk vandamál víða. Það væri mikilvægt fyrir ASÍ að móta heildstæða stefnu í 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.