Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 81

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 81
hefur gert hana að sinni - að ASÍ beiti sér fyrir því að aðild að ESB verði sett á dagskrá. Nefndin taldi að EES-samningurinn hefði gagnast íslensku launfólki vel. Hann hefði verið umdeildur í upphafi en áhyggjurnar verið óþarfar. ASI hefði öðlast aukin ítök í gegnum ETUC og haft mikið gagn af því starfi. ASI hefði haft bein áhrif á löggjafarstarf í ESB og haft þannig mun meiri áhrif en ríkis- stjórn Islands. I farvatninu væru samningar starfsgreinasambanda og íslensk sambönd hefðu góða möguleika á að taka þátt í þeim. EES-samningurinn hefði hins vegar veikst og mikilvægt væri að tryggja að það hefði ekki neikvæð áhrif á íslenskt atvinnulíf og vinnumarkað. Fram kom að rætt hafi verið um möguleika tvíhliða samnings í stað EES-samningsins. Alþjóðanefndin taldi þá möguleika óraunhæfa, því að þeir myndu einungis ná til viðskipta, en ekki félagsmála. Alþjóðanefndin lagði áherslu á virkan þátt í Evrópusamstarfinu og Nor- rænu samstarfi. Jafnframt þyrfti að huga rækilega að því hvaða leiðir væru fær- ar til að tryggja aðgang og áhrif íslensks launafólks í ljósi veikingar EES- samningsins. Þar væri hægt að ímynda sér endurskoðun samningsins sem fæli í sér að hann yrði styrkari á ný eða beina aðild að Evrópusambandinu. Endur- skoðun samningsins virtist aftur á móti ekki vera líkleg af pólitískum ástæð- um. Þannig þyrfti að hefja umræðu hér á landi og innan verkalýðshreyfingar- innar um aðild. Það þyrfti að skilgreina samningsmarkmið í aðildarviðræðum og þar þyrftu sjónarmið launafólks að skipa veglegan sess. Alþýðusambandið hlyti að gegna lykilhlutverki í þeirri vinnu. Alþýðusambandið þyrfti því að taka frumkvæði í Evrópuumræðunni og stuðla að því að málið verði tekið á dagskrá. Nýta þurfi þá þekkingu sem orðin er til á vettvangi ASI til að aðstoða starfsgreinasamtök til að gera samninga á Evrópuvettvangi. Það þurfi að halda áfram starfi innan evrópskra verkalýðssamtaka, norrænu samtakanna og sam- starfi við stjórnvöld og atvinnurekendur um framkvæmd EES-samningsins. Margir tóku til máls við umræður um áherslur í alþjóðamálum: Þorbjörn Guðmundsson, Trésmiðafélagi Reykjavíkur, sem flutti tillögu um að í al- þjóðamálum beri að líta víðar en til Evrópu eingöngu og um þátttöku ASI í þróunarverkefnum. Borgþór Kjærnested, Félagi leiðsögumanna, sem ræddi um áhrif EES-reglna á rétt íslenskra leiðsögumanna og bifreiðastjóra. Sigur- jón Einarsson, Trésmiðafélagi Reykjavíkur, sem lýsti sig andvígan því að að- ild að ESB væri á dagskrá og taldi mikilvægara að ræða þátttöku ASI í erlendu samstarfi á mun víðari grundvelli. Magnús Jakobsson, Eflingu - Stéttarfé- lagi, sem taldi of mikla Evrópuslagsíðu á drögum að málefnaáherslum Þorsteinn Gunnarsson, Félagi framreiðslumanna, kynnti tillögur Al- 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.