Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 87

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 87
Félag sem greitt er til beint frá atvinnurekanda á grundvelli ákvæða kjara- samnings skal innan sex mánaða frá því að fyrsta greiðsla berst óska staðfest- ingar starfsmanns á inngöngu í félagið. 13. grein Með aðild sinni að ASI gangast aðildarfélög og sambönd undir þann skilning að lög ASÍ séu æðri lögum einstakra aðildarfélaga eða sambanda. Með aðild sinni að ASI skuldbinda aðildarfélög og sambönd sig til að hlíta ákvæðum laga þessara svo og ákvörðunum og samþykktum sem á þeim byggj- ast. 14. grein Aðildarfélög ASI gera með sér samstarfssamning. I samningnum er ákveðið á hvem hátt aðildarfélögin vinni saman að og samræmi aðgerðir sínar og að- komu að kjarasamningum við atvinnurekendur og stjórnvöld, hvemig sameig- inleg samninganefnd skal skipuð sé samningsumboð ekki fært í hendur mið- stjómar sbr. 9. gr., hvernig félögin skipta með sér ábyrgð eftir samningssvið- um og önnur þau atriði sem aðildarfélög telja nauðsynlegt að semja um sín á milli. 15. grein Þar sem samningssvið tveggja eða fleiri aðildarfélaga skarast, er þeim skylt að gera með sér samkomulag um samningssviðið. Náist ekki samkomulag er að- ildarfélagi heimilt að leggja ágreininginn fyrir miðstjóm, sbr. 10. gr. 16. grein Heimilt skal verkalýðsfélagi að ákveða kjörtímabil stjórnar sinnar og trúnað- armanna-ráðs tvö ár, en aðalfund skal halda árlega og þar flutt skýrsla stjórn- ar og lagðir fram reikningar félagsins áritaðir af löggiltum endurskoðanda. Aðalfundur skal haldinn innan fimm mánaða frá því að reikningsári lýkur. Hann skal boðaður með a.m.k. sjö sólarhringa fyrirvara. 17. grein Úrsögn úr Alþýðusambandinu er því aðeins gild, að hún hafi verið samþykkt með 2/3 atkvæða að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu í félaginu. Þetta gild- ir hvort sem aðild félags er bein eða það á einnig aðild að samtökum stéttarfé- laga sem aðild eiga að ASÍ. Um úrsögn verkalýðsfélags úr samtökum sem aðild eiga að ASI fer eftir 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.