Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 91

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 91
29. grein Fulltrúar á aukaársfundi eru þeir sömu og kosnir voru til síðasta reglulegs ársfundar. V. kafli Fulltrúakjör og atkvœðavœgi 30. grein Aðildarfélögum ASI er skylt að láta fara fram kosningu fulltrúa á ársfund úr hópi félaga sinna. Heimilt er landssamböndum að kjósa fulltrúa sína sameig- inlega. Hvert aðildarfélag á rétt á a.m.k. einum fulltrúa á ársfundi. Félag sem hef- ur fleiri en 200 félagsmenn skv. 5. mgr. á auk þess rétt á einum fulltrúa fyrir hver 200 félagsmanna sem umfram eru eða brot af þeirri tölu ef það nær 100 eða meiru. Félag sem hefur fleiri en 1000 félagsmenn skal auk þeirra fulltrúa sem það fær samkvæmt framansögðu, fá 1 fulltrúa fyrir hver 400 félagsmanna sem umfram eru eða brot af þeirri tölu ef það nær 200 eða meiru. Atkvæðisrétti aðildarfélags verður ekki skipt á færri ársfundarfulltrúa en sem nemur helmingi þess fjölda sem það hefur rétt til skv. framansögðu. At- kvæðisréttur allra fulltrúa tiltekins aðildarfélags skal vera jafn og skal félag til- kynna um það hversu marga fulltrúa og þá hverja það sendir til ársfundar, í síð- asta lagi viku áður en ársfundur hefst. Félag skal kjósa varamenn sem nemur að minnsta kosti helmingi þess fjölda aðalfulltrúa sem það hyggst senda til árs- fundar. Aðildarfélög hafa ekki rétt til að senda fulltrúa til ársfundar umfram það sem að framan greinir. Atkvæðisréttur fulltrúa sem ekki eru tilnefndir, eða mæta ekki til ársfundar eftir að atkvæðisréttur þeirra hefur verið ákvarðaður samkvæmt framansögðu, fellur niður. Atkvæðafjöldi hvers aðildarfélags miðast við fjölda félagsmanna þess samkvæmt 35. gr. auk félagsmanna sem njóta gjaldfrelsis samkvæmt lögum félagsins. 31. grein Félög, sem hafa ekki starfað á tímabilinu milli ársfunda, hafa ekki sent skýrslu, eða hafa vanrækt skattgreiðslur skv. VII. kafla eiga ekki rétt á fulltrúum. 32. grein Kjörbréf fulltrúa á ársfund skulu send skrifstofu ASÍ í síðasta lagi 14 dögum áður en ársfundur hefst og skal forseti þá skipa þriggja manna kjörbréfanefnd. 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.