Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 99

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 99
samfélag þar sem undirstaða góðra lífskjara er öflugt atvinnulíf sem býður launafólki upp á góð störf og góð kjör. Við viljum fjölskylduvænan vinnu- markað sem byggir á traustum réttindum launafólks, þekkingu og hæfni, þar sem saman fara ábyrgð á vinnumarkaði og möguleiki á að lifa fjölskyldulífi og afla sér frekari menntunar. Eftir að hafa háð varnarbaráttu undanfarin ár er lag fyrir verkalýðshreyf- inguna að sækja á ný. Það er hljómgrunnur í samfélaginu fyrir þau sjónarmið sem hún hefur fram að færa og slíkt tækifæri verður verkalýðshreyfingin að nýta til að hagsmunir og sjónarmið launafólks hafi áhrif á þróun samfélagsins. Verkalýðshreyfmgin verður að fylgjast grannt með framvindu efnahags- og velferðarmála til að tryggja að launafólk njóti í reynd umsaminna kjara- og réttindabóta. Til að tryggja góð lífskjör, trygga stöðu launafólks á vinnumark- aði og öflugt atvinnulíf til frambúðar verður verkalýðshreyfingin að auka al- menna þátttöku í starfs- og símenntun. Hún verður að ná því takmarki í sam- starfi við stjórnvöld, atvinnurekendur og menntakerfið að tryggja öllu launa- fólki með litla menntun að baki ný tækifæri til náms. Alþýðusambandið á áfram að vera leiðandi afl í samstarfi við aðrar þjóðir á Evrópuvettvangi enda ráðast aðstæður og réttindamál á vinnumarkaði í sífellt ríkari mæli af ákvörð- unum sem teknar eru þar. Alþýðusambandið verður einnig að leiða umræðuna um það með hvaða hætti hagsmunir íslensks launafólks og atvinnulífs verða best tryggðir í víðtækara samstarfi Evrópuþjóða innan Evrópusambandsins. Alþýðusambandið mun fylgja eftir frumkvæði sínu í því að skapa heildstætt réttindakerfi launafólks á vinnumarkaði. Slíkt kerfi er ekki aðeins mikilvægt skref í fjölskyldu- og jafnréttismálum heldur eykur það öryggi fólks vegna veikinda og slysa, og tryggir betri rétt til menntunar. Hér á eftir er fjallað í stuttu máli um sýn verkalýðshreyfmgarinnar á stöðu og þróun einstakra málaflokka og síðan dregin út nokkur af þeim áhersluatrið- um og málaflokkum sem Alþýðusambandið hyggst helst beita sér í á næstu einu til tveimur árum. ÍSLAND í DAG Greining og leiðsögn Efnahags-, kjara- og atvinnumál Meginmarkmið verkalýðshreyfingarinnar er að tryggja atvinnu og atvinnulíf sem býður launafólki upp á næg störf og stendur undir háu launastigi. Hófleg- ur vinnutími og réttindakeifi sem tryggir fólki möguleika á að sinna fjöl- skylduábyrgð sinni samhliða námi og starfi eru mikilvægur hluti af góðum lífskjörum. 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.