Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 103

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Side 103
byggðinni en getur einnig boðið upp á aukna möguleika til atvinnuuppbygg- ingar ef rétt er á málum haldið. ísland og umheimurinn Á nýjum tímum skipta alþjóðleg samskipti sífellt meira máli. Þetta á ekki síð- ur við um verkalýðhreyfinguna en aðra. Á síðasta áratug hefur ASI tekið sífellt meiri þátt í samstarfi verkalýðshreyfingarinnar á norrænum, evrópskum og al- þjóðlegum vettvangi. Með þessu hefur ASI tekið þátt í baráttu verkalýðshreyf- ingarinnar fyrir bættum kjörum og réttindum í Evrópu og heiminum öllum. I þessu sambandi má t.d. minna á alþjóðlega baráttu fyrir mannréttindum, bar- áttuna gegn barnavinnu og baráttuna fyrir tryggingu félagslegra ákvæða í við- skiptasamningum. Stór hluti af þessu starfi fer fram í beinu samstarfi innan verkalýðshreyfingarinnar en sumt fer fram innan alþjóðastofnana eins og Al- þjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) og Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) þar sem ríkisstjómir heimsins taka þátt. Hér á landi hefur ASÍ reynt að beita áhrifum sínum til þess að hafa áhrif á stefnu íslenskra stjórnvalda í þessu starfi. EES-samningurinn hefur gagnast Islandi vel frá því að hann tók gildi í upp- hafi ársins 1994. Hann var umdeildur í upphafi og margir höfðu áhyggjur af þróun mála, einkum ýmsu sem sneri að vinnumarkaðnum. Fljótlega kom í ljós að þessar áhyggjur voru óþarfar og EES-samningurinn hefur ekki fært með sér nein neikvæð áhrif á íslenskan vinnumarkað. Það virðist vera nokkuð sam- dóma álit þjóðarinnar að EES-samstarfið hafi verið til hagsbóta og hafi nýst ís- lensku atvinnulífi vel til sóknar. Innan ASI er almennt talið að EES-samning- urinn hafí fært íslensku launafólki ýmsar réttarbætur og að aðildin hafi þannig skilað jákvæðum árangri. Allt frá því að samningaviðræðumar um EES-samninginn hófust, hefur verið unnið ötullega að Evrópumálum á vettvangi ASÍ. ASÍ hefur tekið mjög virkan þátt í Evrópusamstarfi verkalýðshreyfíngarinnar á þessum tíma. Það gildir jafnt um norræna samstarfið sem fyrst og fremst beinist að Evrópu og samstarfið innan Evrópusambands verkalýðsfélaga (ETUC). Á grundvelli EES-samningsins hefur ASI öðlast betri stöðu en ella innan ETUC og þannig komist í innsta hring. ASI hefur átt aðild að evrópsku vinnu- markaðsviðræðunum og tekið þátt í öllum samningum um réttarbætur í félags- og vinnumarkaðsmálum sem hafa verið gerðir milli ETUC og Evrópusamtaka atvinnurekenda. ESB hefur síðan breytt þessum samningum í löggjöf sem gildir fyrir allt EES-svæðið. Að þessu leyti hefur ASÍ komist mun lengra inn t löggjafarstarf á vettvangi EES en íslensk stjórnvöld. Nú eru í farvatninu sams 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.