Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 106

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 106
þeim grundvallarmarkmiðum sem verkalýðshreyfingin hefur sett á oddinn og jafnvel fjarlægt okkur frá þeim. Kerfið er ósamstætt og skortur er á samræm- ingu. Breytingamar hafa meðal annars haft í för með sér að kostnaðarþátttaka almennings hefur verið stóraukin á flestum sviðum, hækkun bóta verið kippt úr sambandi við þróun lægstu launa og tekjutenging verið aukin. Oftar en ekki eru breytingar gerðar án þess að afleiðingar þeirra séu nægi- lega vel ígrundaðar. Mikið vantar á að þessar breytingar séu skoðaðar heild- stætt og með tilliti til heildarmarkmiða velferðarkerfisins. Þessar breytingar hafa bitnað harðast á þeim sem síst skyldi. Atvinnulaus- ir og elli- og örorkulífeyrisþegar sem eingöngu hafa bætur frá hinu opinbera hafa setið eftir öðrum sambærilegum tekjuhópum. Aukin greiðsluþátttaka hef- ur haft í för með sér að þeir tekjulægstu hafa ekki efni á að nýta þjónustu vel- ferðarkerfisins eins og þörf hefur verið á. Jafnframt hefur bamafólk með lág- ar og millitekjur, elli- og örorkulífeyrisþegar orðið fyrir barðinu á auknum tekjutengingum. Mikill og almennur stuðningur er í samfélaginu við velferðarkerfið. Kann- anir sýna að þjóðin er tilbúin að borga hærri skatta til að tryggja gott velferð- arkerfi. Helsta ógnunin eru þær raddir sem vilja telja okkur trú um að við höf- um ekki efni á velferðarkerfi sem tryggi öllum sömu réttindi, að við viljum heldur lægri skatta en gott velferðarkerfi og að til séu töfralausnir til að trygg- ja meira fyrir minna. Skortur á fé til velferðarmála, biðlistar og aukin greiðsluþátttaka mega ekki vera rök fyrir málstað þeirra sem vilja gera grundvallarbreytingu á íslenska velferðarkerfinu. ASI mun berjast gegn því að komið verði á fót tvöföldu vel- ferðarkerfi, einu fyrir þá sem hafa efni á að borga og öðru fyrir þá sem hafa það ekki. Reynsla okkar og annarra þjóða er að ekki eru til neinar töfralausn- ir í þessu sambandi. Jafnréttisbaráttan og málefni fjölskyldunnar Jafn réttur og jöfn tækifæri kvenna og karla til launa og starfa eru grundvall- armannréttindi. Enn er langt í land með að jafnrétti og jafnir möguleikar kynj- anna verði að veruleika. Til að bæta stöðu kvenna í samfélaginu og á vinnu- markaði er mikilvægt að þær hasli sér völl á sem flestum sviðum. Jafnframt er mikilvægt að afhjúpa og uppræta kynbundinn launamun á íslenskum vinnu- markaði. Mikilvægt er að konum og körlum verði gert mögulegt að samræma sem best fjölskylduábyrgð og þátttöku á vinnumarkaði, óháð fjölskylduformi. Auk- in fjölskylduábyrgð og möguleikar karla til að taka virkan þátt í umönnun og 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.