Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 110

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 110
verkefni verkalýðshreyfingarinnar að efla sig og styrkja, laga skipulag sitt og starfshætti að kröfum nýrra tíma, móta sér nýja ásýnd og fara fram af festu með sjónarmið sín og stefnu. TIL MÓTS VIÐ NÝJA TÍMA helstu áherslur og verkefni ASI í starfi nœstu missira Sem heildarsamtök launafólks eru verkefni Alþýðusambands Islands margþætt og margt sem kallar að á hverjum tíma. Það má meðal annars ráða af þeirri um- fjöllun um stöðu og þróun íslensks samfélags sem hér fór á undan. En 39. þing ASI leggur til að sérstök áhersla verði lögð á eftirfarandi málaflokka á næsta starfsári sambandsins: Aherslur og helstu verkefni ASI í menntamálum: Aukin þekking - forsenda framfara Áherslur ASÍ: • Menntun í atvinnulífinu er sameiginlegt hagsmunamál og viðfangsefni launafólks og atvinnurekenda enda eykst mikilvægi hennar stöðugt, fyrir einstaklingana, fyrirtækin og samfélagið í heild. • Menntun er ævistarf - krafa um endumýjun og viðhald þekkingar - sí- menntun. • Mikilvægt er að samtök launafólks taki virkan þátt í mótun og framkvæmd menntunar. • Leggja skal áherslu á að reynsla og hæfni sé metin til styttingar á námi. • Efla þarf félagsmálafræðslu og menntun til að auka þekkingu og hæfni for- ystumanna og starfsmanna verkalýðshreyfingarinnar. • Um leið og byggt er upp lifandi grunnmenntakerfi sem gefur öllu ungu fólki tækifæri til að búa sig undir líf og starf verður að tryggja fólki á vinnumarkaði rétt og aðstæður til að sækja sér endur- og eftirmenntun. • Tryggja þarf nýbúum á Islandi skilyrði til að taka virkan þátt í íslensku samfélagi og vinnumarkaði. Leggja skal áherslu á að nýbúum standi til boða kennsla í íslensku og réttindum og skyldum á vinnumarkaði. Helstu verkefni ASI eru að: • Vera virkur þátttakandi í umræðunni í samfélaginu um mikilvægi mennt- unar og kynna sjónarmið samtaka launafólks. • Vera lifandi vettvangur fyrir skoðanaskipti stefnumótun og upplýsinga- miðlun verklýðshreyfingarinnar um sameiginlega þætti menntamála og koma fram fyrir hönd aðildarsamtaka sinna gagnvart stjómvöldum og sam- tökum atvinnurekenda í sameiginlegum málum. 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.