Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 115

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 115
• Vinna í samráði við stjórnvöld upplýsingar um viðmiðunameyslu fyrir mismunandi fjölskyldugerðir sem nota má m.a. við útreikning á greiðslu- byrði, félagslegum bótum og mat á breytingum á skatt- og bótakerfi. • Skoða kosti og galla fjölþrepa skattkerfis í samráði við stjórnvöld. • Leggja áherslu á að draga úr tekjutengingum og jaðaráhrifum í skatta- og bótakerfinu. Áherslur og helstu verkefni ASI í atvinnumálum: Góð störf, hátt launastig, heildstæð byggðastefna Áherslur ASÍ • Með áherslu á starfsmenntun, nýtingu mannauðsins og nýsköpun verði byggt upp atvinnulíf sem býður launafólki næg störf og stendur undir háu launastigi. • Misskipting hagvaxtar milli landssvæða á undangengnum árum sýnir að brýnt er að móta atvinnu- og byggðastefnu sem skilar árangri fyrir alla þjóðina. • Reynslan hér á landi og erlendis sýnir að árangursrík byggðastefna felst ekki í að leggja fé í fyrirtæki og stofnanir sem ekki eiga sér lífsvon né setja fé í innri framkvæmdir á landsbyggðinni. Það dugar ekki að senda einvörð- ungu fé frá stöðum þar sem vöxtur er til staða þar sem ekki er vöxtur. „Byggðastefna“ hér á landi hefur í allt of ríkum mæli einkennst af slíkum aðgerðum. • Byggja verður atvinnu- og byggðastefnu á framtíðarsýn um uppbyggingu viðkomandi byggðalags sem heildar. • Skapa verður skilyrði fyrir myndun raunverulegra byggðakjarna sem bjóða upp á þá fjölbreytni í atvinnu, menntun, menningu og annarri þjónustu sem þarf til að skapa vöxt. Helstu verkefni ASÍ eru að: • Hafa áhrif á framkvæmd atvinnustefnu. Leggja höfuðáherslu á nýsköpun og ný tækifæri alls launafólks til að afla sér aukinnar þekkingar og hæfni sem nýtast bæði því sjálfu og atvinnulífinu í heild. • Móta framtíðarsýn um uppbyggingu byggðalaga sem heilda og berjast fyr- ir því að skilyrði skapist til vaxtar byggðakjarna. • Greina ástæður byggðaþróunar í landinu, mögulega vaxtabrodda atvinnu og búsetu og leggja þá greiningu til grundvallar stefnumótun sambandsins í atvinnu- og byggðamálum. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.