Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 125

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 125
andi aðalmenn úr miðstjórn og stjórn MFA að stíga á svið. Flann færði þeim þakkir fyrir óeigingjarnt starf og þakkaði jafnframt fráfarandi varaforsetum, Hervari Gunnarssyni og Ingibjörgu R. Guðmundsdóttur fyrir samstarfið og starf í þágu íslensks launafólks. Þingforseti lýsti því að nú væri komið að þingslitum. Þakkaði fyrir sína hönd og annarra starfsmanna þingsins fyrir samstarfið á þinginu. Hann kallaði fram starfsfólk þingsins og það starfsfólk ASI sem hefði unnið óeigingjamt starf á þinginu. Jón sagði á engan hallað þó sérstaklega væru nefnd þau Hall- dór Grönvold og Sif Olafsdóttur í því sambandi. Jón sagði þetta tímamótaþing, þótt ekki væri nema fyrir það að þetta væri hið síðasta með þessu sniði. Jón sagðist hafa komið að þingstjórn frá 1984 og sagðist hafa lært mjög af þessum störfum og þakkaði fyrir að hafa fengið tækifæri til að vinna þau. Ræða Grétars Þorsteinssonar, forseta ASI, við þingslit Þingforseti, góðir þingfulltrúar, Ég á þá von að þegar fram líða stundir muni fólk minnast þessa 39. þings ASÍ fyrst og fremst fyrir það tímamóta lagafrumvarp sem við náðum svo víðtækri samstöðu um á þinginu. Við stefnum að róttækustu breytingum á skipulagi og starfsháttum Alþýðusambands Islands frá því sambandið var stofnað árið 1916. Félagar, Þrátt fyrir þau átök sem hér hafa orðið, vænti ég þess að við getum öll sam- einast um að nýta það einstæða tækifæri til uppbyggingar og sátta sem hið nýja skipulag býður okkur upp á. Það er einfaldlega skylda okkar og ábyrgð gagn- vart íslenskri verkalýðshreyfingu og launafólki í landinu að ganga í það verk.Við höldum á fjöreggi verkalýðshreyfingarinnar og getum ekki varpað ábyrgðinni á framtíð hennar á herðar neinna annarra. Og við erum öll á sama báti í því. Ég vil nota þetta tækifæri til að bjóða nýkjöma miðstjórn og stjóm MFA velkomnar til verka og vænti góðs samstarfs. Okkar bíða mörg ögrandi verk- efni. Ég vil biðja fráfarandi miðstjórnarmenn að koma hér upp. Fyrir hönd Al- þýðusambands íslands færi ég ykkur bestu þakkir fyrir vel unnin störf á liðnu kjörtímabili. Persónulega vil ég líka þakka ykkur ánægjuleg samskipti og sam- starf. Sérstaklega vil ég þakka varaforsetunum Hervari Gunnarssyni og Ingi- björgu R. Guðmundsdóttur samstarfið á þessum stormasama tíma. Embættis- mönnum þingsins, forsetum og þingstjórn færi ég þakkir fyrir sköruglega þingstjórn og bið þá að koma hingað. Án ötuls starfs fjölda starfsmanna hefði 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.