Ský - 01.02.1998, Page 2

Ský - 01.02.1998, Page 2
AUK/SÍA k913d21-138 Flugfreyjan er aðalsmerki góðra flugfélaga um allan heim. Bros hennar og umhyggja er táknræn fyrir trausta og persónulega pjónustu sem stendur farpegum Flugfélags Islands til boða um borð í öllum Fokker 50 vélum félagsins. Flugfélag íslands býður tíðari ferðir til áfangastaða innanlands en nokkurt annaðfélag ífarpegaflugi á íslandi. Áflestum leiðum gefst farpegum kostur á að fljúga fram og til baka samdægurs. Constable Pynt Grænlandi www.airiceland.is Velkomin um borð! Fjöldi ferða 23.1/98 frá Reykjavík, samtals 19 Fjöldi ferða á viku frá Akureyri Grímsey • • • Vestmannaeyjar • • • Raufarhöfn • • • Egilsstaðir • • • Þórshöfn • • • • • Húsavík • • ísafjörður • • • Egilsstaðir • • • • Hornafjörður • Constable Pynt Grænl. • Vágar Færeyjum • ísafjörður • • • • Vestmannaeyjar Aðal Flugfélags íslands er tæknilega vel búinn og traustur flugvélakostur, stundvísi íferðum og sérhæft starfsfólk sem pjónar farpegum af lipurð og öryggi, í lofti sem á láði. Bókanir og upplýsingar umflug ísíma 570 3030, fax 570 3001 FLUGFÉLAG ÍSLANDS

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.