Ský - 01.02.1998, Page 36
Af hverju?
Páll Stefánsson Ijósmyndari, lét
hugann reika og rifjar hér upp
staði sem hann gæti heimsótt
aftur og aftur
- og jafnvel aftur.
'éai
JJJal/nö, r ’o/f)/ór)
Malmö er svo græn og þaðan er svo stutt
yfir til Kaupmannahafnar, örstutt. Og samt
er þar annað land, annar hugsunarháttur.
Það var síðastliðið vor, skólunum var að
Ijúka. Ég var á rölti í Limhamn, úthverfi
Málmeyjar, þegar ég rakst á þessa krakka
njóta góða veðursins og láta sig dreyma um
ferð ... jafnvel ekki lengra en yfir sundið.
Setti myndavélina á þrífót og smellti af.
Staldraði siðan við, hlustaði á drauma og
fór.
Linliof 61211135mm 1/4 f:8.0Velvia.
Þegar vorar leilar hugurinn eilt-
hvað langt hurl. Hvert á niaður
að l'ara í siimar? Þá riljast upp
staðir þ;ir sem maður hcfur átt góðar
slundir. Slaðir sem Itala komið á óvart
og mann langar að skoða altur og al't-
ur. Það er nelnilega i raun og veru svo
stutl Irá íslandi til allra átla. Það er til
dæmis hara nímlega fimm tíma flug til
New York. maður er álíka fljótur að
fljiiga lil Kaupmannahafnar og keyra
ausiur í Vík í Mýrdal. ()g el' maður vill
haltla áliam til Egilsstaða getur sá sem
lagði á sama tíma af stað til Kaup-
mannahafnar verið kominn alla leið
austur til Kína. Svona einfalt er það.
34